Föstudagur 26. júlí 2024

Suðureyri: vilja vistgötu og hringakstur

Hverfisráð Súgandafjarðar vill auka umferðaröryggi við Grunnskóla Suðureyrar með því að gera Túngötu að vistgötu og setja upp einstefnu við vestari enda...

Um helmingur skatttekna sveitarfélaga fer til leik- og grunnskóla

Samband íslenskra sveitarfélaleik hefur gefið út yfirlit um skólahald í leik- og grunnskólum á árinu 2022.Heildarkostnaður sveitarfélaga vegna þessara tveggja skólastiga...

Covid: 3 smit á Vestfjörðum í gær

Þrjú mit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Patreksfirði, Hólmavík og á Drangsnesi, eitt á hverjum stað.

112 dagurinn : Lionsklúbbur Patreksfjarðar gaf veglegar gjafir

1-1-2 dagurinn var haldinn hátíðlegur í Félagsheimili Patreksfjarðar í gær, þann 11. febrúar. Neyðaraðilar á svæðinu tóku höndum saman og buðu íbúum í veitingar...

Vestri vann Snæfell 105:63

Meistaraflokkur Vestra í körufuknattleik karla vann í gærkvöldi glæstan sigur á liði Snæfells frá Stykkishólmi með 105 stigum gegn aðeins 63. Lið Vestra hafði...

Spurningar um grásleppuveiðar

Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins sem nú situr á þingi fyrir Eyjólf Ármannsson hefur lagt fyrir matvælaráðherra sjö spurningar varðandi grásleppuveiðar af...

Bikarleikur á laugardaginn

Karlalið Vestra er komið í átta liða úrslit í Kjörísbikarnum í blaki og fær úrvalsdeildarliðið Þrótt R/Fylki í heimsókn. Leikurinn verður á Torfnesi kl....

Riða: ARR genasætan finnst í sauðfé í Dölum

Staðfest hefur verið að ARR genasamsætan, sem hefur verndandi áhrif gegn riðuveiki, hefur nú fundist í gripum sem óskildir eru Þerununesfénu.

Patreksfjörður: snjóflóðavarnir fyrir 1,3 milljarða króna

Opnuð hafa verið tilboð í ofanflóðavarnir á Patreksfirði. Lægsta tilboð í verkið átti Suðurverk, tilboðið er 1.311.684.930 kr. en kostnaðaráætlun hljóðaði uppá 1.209.954.500 kr. Bæjarráð...

Aldarfjórðungur frá mannskæðu snjóflóði á Flateyri

Í dag eru rétt 25 ár síðan mikið snjóflóð féll á byggðina á Flateyri úr Skollahvilft og og gjöreyðilagði sautján hús en einungis þrjú þeirra...

Nýjustu fréttir