Miðvikudagur 24. júlí 2024

Íslenska Baader flökunarvélin stenst miklar væntingar

Um mitt síðasta ár var fyrsta flökunarvélin af gerðinni Baader 189Pro tekin í notkun á Íslandi. Vélin er afrakstur mikillar þróunarvinnu starfsmanna...

Fjármálaráðherra boðar endurskoðun á þjóðlendukröfum

Óbyggðanefnd hefur framlengt kröfulýsingarfrest landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) til 2. september 2024. Framlengingunni er ætlað að gefa fjármála- og...

Ístækni selur búnað til Svíþjóðar

Í gær 11. apríl 2024 var undirritaður samningur á kaupum á framleiddum búnaði frá Ístækni ehf til sænska fyrirtæknisins Gårdfisk. Um er...

1984 – Eitt af meistaraverkum 20. aldar bókmennta

Í þessari áhrifaríku bók bregður George Orwell upp ógnvænlegri mynd af alræðisríki þar sem Stóri bróðir hefur nær algera stjórn á lífi...

Ólympíuhópur Íslands 

Í upphafi árs var myndaður Ólympíuhópur ÍSÍ sem samanstendur af afreksíþróttafólki sem hefur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar...

Fjórðungsþing á Ísafirði í gær

Fjórðungsþing að vori var haldið í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar...

Smávinir fagrir – leiðtogafærni íslenskra kórstjóra í Vísindaporti

Líta íslenskir kórstjórar á sig sem leiðtoga? og hvað felst í því að vera leiðtogi? Erindið er unnið upp...

Ísfirskur skíðamaður – fimmfaldur Íslandsmeistari – studdur af Seagold Ltd

Í síðasta mánuði varð Dagur Benediktsson frá Ísafirði fimmfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, sem er einstæður árangur. Á bak við slíkt liggur...

Arnarlax – kaupir hybrid þjónustubát

Arnarlax hefur undirritað samning við norsku skipasmíðastöðina Moen Marin um smíði á þjónustubát sem verður með blendingslausn eða hybrid. Er þá báturinn...

Styrkir til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2024-2025. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 10. maí...

Nýjustu fréttir