Laugardagur 5. október 2024

Verkvest hvetur bæjaryfirvöld til þess að byggja leiguíbúðir í samstarfi við Bjarg

Í lok september áttu formaður og varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, þeir Finnbogi Sveinbjörnsson og Bergvin Eyþórsson fund með bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar um skort...

Arctic Fish: hafnargjöld aukast um 59% milli ára

Hafnargjöld sem Arctic Fish greiðir af eldisfiski stefna í að verða 59% hærri í ár en þau voru í fyrra. Árið 2020...

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn er stærsta safn frumheimilda í sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur...

Gramsverslun á Þingeyri

Vallargata 1 á Þingeyri sem í daglegu tali er kallað Gramsverslun er hús sem byggt var árið 1890.Ísafjarðarbær eignaðist húsið árið 2004...

Viðurkenning til Vestfjarða

Í síðustu viku fór fram ferðasýningin World Travel Market í London. Sýningin fór ekki fram í fyrra vegna heimsfalaldurs og setti hann...

Samfylkingin á Vestfjörðum boðar til fundar með Loga

Samfylkingin á Vestfjörðum boðar til félagsfundar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn 10. nóvember n.k. kl. 20:00. Gestur fundarins verður Logi Einarsson, formaður...

Aldrei hafa fleiri karlar starfað á leikskólum

Karlkyns starfsmenn í leikskólum voru 546 í desember 2020, eða 8,1% starfsfólks, og hafa aldrei verið fleiri. Karlkyns starfsmönnum fjölgaði um 18,2%...

Góður þriðji ársfjórðungur hjá Arctic Fish – hagnaður 1,8 milljarðar króna

Afkoma laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish á þriðja ársfjórðungi 2021 var góð og fyrirtækið hefur nú slátrað meira á yfirstandandi ári en félagið hefur...

Miklidalur: snjóruðningstæki valt í fyrstu hálku

Það óhapp varð á Mikladal í gær að snjóruðningstæki valt og fór út af veginum. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að...

Hamrar Ísafirði: óperuperlur á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir metnaðarfullum tónleikum í Hömrum á fimmtudaginn sem nefnast óperuperlur. Sannkallað stjörnulið söngvara kemur þar...

Nýjustu fréttir