Föstudagur 4. október 2024

Arnarlax: greiddi 118 m.kr. til sveitarfélaga

Arnarlax greiddi 118 m.kr. til sveitarfélaga á Vestfjörðum á síðasta ári. Þetta kemur fram í skýrslu félagsins um áhrif þess á samfélögin...

Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu

Húsið við Tjarnargötu 32 sem nefnt er Ráðherrabústaðurinn var reist af Hannesi Hafstein, fyrsta ráðherra Íslands, árið 1906 og flutti hann þangað...

Bætt framsetning reglugerða á netinu

Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á...

Mokað í Árneshrepp í allan vetur

Vegagerðin hefur ákveðið að á tímabilinu janúar til mars á næsta ári verði þjónusta á Strandavegi í Árneshrepp aukin þannig að...

Gallerí Úthverfa tekur við umsóknum frá listamönnum

Gallerí Úthverfa tekur við umsóknum frá listamönnum um tillögur að sýningum eða viðburðum fyrir 2022-23. Umsóknir skulu berast...

Útkall í auga fellibylsins

Útkall í auga fellibylsins er ný bók eftir Óttar Sveinsson Þrír menn eru á leið frá Kanada til Íslands...

Vísindaportið: Skrýtnar íþróttir í Norðrinu – krikket á Íslandi

Gestur í Vísindaportinu vikunnar föstudaginn 12. nóvember er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum og eru...

Hálfdán: 6 km löng jarðgöng

Í nýbirtri yfirlitsáætlun vegagerðarinnar um jarðgöng á Íslandi eru teknir 6 kostir til skoðunar á Vestfjörðum og 23 alls á landinu. Það...

Samfylkingin mótmælir hækkun á gjaldskrá Póstsins

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Vestfjörðum, sem haldinn var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær, miðvikudaginn 10. nóvember 2021, mótmælir harðlega...

Ísafjörður: nýr vélsleði fyrir 2,2 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að kaupa nýjan vélsleða fyrir skíðasvæði Ísafjarðar sem mun kosta 2,2 m.kr. Til er heimild til þess að...

Nýjustu fréttir