Föstudagur 4. október 2024

Þörungaræktun á Patreksfirði

Á Patreksfirði hefur fyrirtækið Nordic Kelp, sem er í eigu Odds Rúnarssonr og Víkings Ólafssonar, tekið þátt í NORA rannsóknarverkefni sem gengur...

HVest fær 36 m.kr. til tækjakaupa og tæknilausna

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur verið úthlutað 23 m.kr. til tækjakaupa. Fjárveitingin er tekin af  af safnliðum fjárlaga 270 milljónum króna til tækjakaupa á...

Þriggja fasa rafmagn komið til Djúpuvíkur

Á fimmtudaginn var tengdur og tekinn í notkun þriggja fasa rafmagnsstrengur í jörðu yfir Trékyllisheiði norður til Djúpuvíkur. Loftlínan yfir Trékyllisheiði hefur...

Vestri og Hörður á sigurbraut um helgina

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki sem spilar í Grill66 deildinni vann toppslaginn við ÍR og hefur tekið forystuna í deildinni með 10 stig...

Hólmavík: covid lokar grunnskólanum

Grunnskólinn á Hólmavík verður lokaður í dag, mánudag. Ástæðan er að staðfest hefur verið smit Covid-19 í skólanum. Unnið er að smitrakningu...

Björgunarskipið Gísli Jóns komið með nýja vél

Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði er komið aftur til heimahafnar eftir vélarskipti hjá Stálorku í Hafnarfirði. Bakborðavél skipsins var biluð og...

Banaslys við Hvallátur

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því í tilkynningu að um kl.10:13 í morgun hafi vegfarandi komið að bifreið sem hafði oltið út...

Betri gæði bygginga á Vestfjörðum

Þann 18. nóvember nk. verður haldið námskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina „Virkniúttekt gæðastjórnunarkerfa“.  Þar mun Ferdinand Hansen sérfræðingur...

Bónus: nýtt útlit og breyttur grís

Nýtt útlit Bónus og lengri afgreiðslutími Eitt þekktasta vörumerki landsins, Bónus, hefur verið endurnýjað og fært í nútímalegri búning...

Ísafjörður: verndarsvæði auglýst á Eyrinni

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auglýsa vinnslutillögu að verndarsvæði í byggð fyrir gamla bæinn á Skutulsfjarðareyri og Neðstakaupstað á Ísafirði,...

Nýjustu fréttir