Föstudagur 4. október 2024

Dýrafjarðargöng : 13,4 milljarðar króna með vegum

Kostnaður við Dýrafjarðargöng var áætlaður þann 5.7. 2021 alls 11.700 milljónir króna. Vinna verktaka er verðbætt en annað er á verðlagi þess...

Flatabikarinn: Bolvíkingar bikarmeistarar

Bikarkeppnin í tölvuleiknum League of Le­g­ends, Flata­bik­ar­inn, fór fram um helg­ina og var úr­slitaviður­eignin spiluð í fyrradag. UMFB og...

Handbolti: ÍR dregur kæruna til baka

Í gær birtu handknattleiksdeildir ÍR og Harðar Ísafirði sameiginlega yfirlýsingu varðandi eftirmál af leik liðanna á laugardaginn. Þar vann Hörður með eins...

Fiskeldi: úrskurðarnefnd ógildir ákvörðum Mast um leyfi í Önundarfirði

Í gæ felldi úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál úr gildi þá ákvörðum Matvælastofnunar að hafna Arctic Sea Farm um framlengingu á 200...

Ísafjarðarbær: lækkar gatnagerðargjöld á Þingeyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er samþykkt því að lækka gatnagerðargjöld um 2 m.kr. vegna fyrirhugaðrar byggingar á lóðinni Hafnarstræti 21 á þingeyri, en áætluð...

Týr við bryggju eftir síðasta túrinn

Varðskipið Týr kom úr sinni síðustu eftirlitsferð fyrir Landhelgisgæslu Íslands í morgun þegar skipið lagðist að bryggju við Faxagarð í Reykjavík. Týr...

Hjólað á eigin vegum

Hjólreiðar njóta sífellt meiri vinsælda á Íslandi sem frístundagaman en ekki síður sem samgöngumáti. Um allan heim keppast stjórnvöld...

Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018...

Þörungaræktun á Patreksfirði

Á Patreksfirði hefur fyrirtækið Nordic Kelp, sem er í eigu Odds Rúnarssonr og Víkings Ólafssonar, tekið þátt í NORA rannsóknarverkefni sem gengur...

HVest fær 36 m.kr. til tækjakaupa og tæknilausna

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur verið úthlutað 23 m.kr. til tækjakaupa. Fjárveitingin er tekin af  af safnliðum fjárlaga 270 milljónum króna til tækjakaupa á...

Nýjustu fréttir