Föstudagur 4. október 2024

Patreksfjörður: 870 tonna botnfiskafli í september og október

Alls var landað um 870 tonnum af botnfiski í Patrekshöfn í september og október. Langmest var veitt í dragnót eða um 530...

Leikskólinn Eyrarskjól rýmdur

Leikskólinn var rýmdur vegna reyks fyrir um klukkustund og var öllum nemendum og starfsfólki beint í næsta hús, Safnahúsið. Í tilkynningu frá...

Lagst gegn laxeldi og kalkþörunganámi í Ísafjarðardjúpi

Átján aðilar gerðu athugasemdir við lýsingu að svæðisskipulagi fyrir Vestfirði. Sautján þeirra voru frá félagsamtökum , fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum. Ein athugasemd...

Umhverfing nr 4: myndlistarsýning 120 listamanna á Vestfjörðum næsta sumar

Næsta sumar er fyrirhugað að halda myndlistarsýninguna Umhverfing víðs vegar á Vestfjörðum og í Dölunum. Þetta verður fjórða sýningin sem efnt...

Dynjandisheiði: Vesturbyggð afgreiðir framkvæmdaleyfi

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur fengið erindi Vegagerðarinnar þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi fyrir nýjum vegi yfir Dynjandisheiði frá Norðdalsá...

Sokkar

Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène Magnússon sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir...

Íbúafundur í Kaldrananeshreppi

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps boðar til íbúafundar miðvikudaginn 17. nóvember kl. 18:30 í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. „Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur ákveðið...

Veiðar á landsel áfram takmarkaðar

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaðar og að gripið verði til frekari aðgerða til að draga úr...

Fjölgun smitaðra aldrei meiri

Alls voru 206 einstaklingar greindir með Covid-19 á landinu í gær. Hafa aldrei fleiri greinst með veiruna á einum degi frá upphafi...

Dýrafjarðargöng : 13,4 milljarðar króna með vegum

Kostnaður við Dýrafjarðargöng var áætlaður þann 5.7. 2021 alls 11.700 milljónir króna. Vinna verktaka er verðbætt en annað er á verðlagi þess...

Nýjustu fréttir