Föstudagur 4. október 2024

Kvenfélagið Hvöt : basar á laugardaginn

Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal heldur kökubasar í Félagsheimilinu Hnífsdal, laugardaginn 20. nóvember, þar sem selt verður hnallþórur, marengs, heimabakað rúgbrauð að...

Strandabyggð: halli ársins verður 4,5 m.kr. í stað 63,5 m.kr.

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur afgreitt 3. viðauka við fjárhagsáætlun ársins fyrir sveitarfélagsins. Tekju hækkuðu um 15,4 m.kr. og útgjöld um...

Deiliskipulag gert fyrir Brjánslækjarhöfn

Vesturbyggð hefur ákveðið að gera deiliskipulag fyrir Brjánslækjarhöfn við Breiðafjörð. Tilgangur þess er að búa til skipulagsramma utan um byggðina og þá...

Tálknafjörður: skipulagsbreytingar vegna nýrrar seiðaeldisstöðvar

Sveitarstjórn Tálknafjarðar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingar við Norður Botn í Tálknafirði og einnig samþykkt kynningu á deiliskipulagsbreytingu í Norður Botni vegna...

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 27. nóvember verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu...

Innanlandsvog 2022

Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt. Hlutverk hennar...

Hætta á málmögnum í konfekti

Matvælastofnun varar við neyslu á konfekti úr pakkningunum Konfekt í lausu 560 g og Konfektkassa 630 g frá Nóa Síríus vegna þess...

Covid á Vestfjörðum

Í gær var greint frá því að 22 væru í einangrun og 91 í sóttkví á Vestfjörðum. Tölur dagsins í dag eru...

Arnarfjörður: Langibotn til sölu

Landgræðslusjóður hefur sett jörðina Langabotn í Geirþjófsfirði í Arnarfirði á sölu. Jörðin var í ábúð fram til 1966 og eignaðist Skógrækt ríkisins...

Patreksfjörður: 870 tonna botnfiskafli í september og október

Alls var landað um 870 tonnum af botnfiski í Patrekshöfn í september og október. Langmest var veitt í dragnót eða um 530...

Nýjustu fréttir