Föstudagur 4. október 2024

Hótel Ísafjörður: framkvæmdir við stækkun að hefjast

Stækkun á fyrstu hæð Hótels Ísafjarðar hefst á næstu dögum segir Daníel Jakobsson einn eiganda hótelsins. Byggð verður um 120 fermetra...

Orkubú Vestfjarða ræðst í vottaða kolefnisbindingu

Orkubú Vestfjarða hefur gert verksamning við Skógræktina um ráðgjöf vegna þróunar á kolefnisverkefni með skógrækt á þremur jörðum í Arnarfirði sem allar...

Karfan: Vestri vann Grindavík í kvöld

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik vann í kvöld frækinn sigur á toppliði deildarinnar Grindavík 86:71. Var þetta annar sigur Vestra...

Hræðilegt kort

Landmælingar Íslands settu í fyrra inn hryllingsörnefnakortið sem sló öll met í aðsókn. Kortið er hér birt aftu og hefur verið...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 21. nóvember

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef...

Dagur klósettsins er 19. nóvember

Á hverju ári má ætla að tæplega 200 tonn af ýmsumóæskilegumúrgangi komi í fráveitur um allt land. Það þýðir að um hálft...

DOKKAN BRUGGHÚS með markaðsdag á laugardag

Vörur úr héraði er markaður sem verður í Dokkunni brugghús, Sindragötu 14, 400 Ísafirði frá kl. 14-17 á laugardag.

Suðureyri: 360 tonna afli í september og október

Alls bárust 360 tonn að landi í Suðureyrarhöfn í september og október. Eingöngu var um afla veiddan á króka að ræða.

Kvenfélagið Hvöt : basar á laugardaginn

Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal heldur kökubasar í Félagsheimilinu Hnífsdal, laugardaginn 20. nóvember, þar sem selt verður hnallþórur, marengs, heimabakað rúgbrauð að...

Strandabyggð: halli ársins verður 4,5 m.kr. í stað 63,5 m.kr.

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur afgreitt 3. viðauka við fjárhagsáætlun ársins fyrir sveitarfélagsins. Tekju hækkuðu um 15,4 m.kr. og útgjöld um...

Nýjustu fréttir