Föstudagur 4. október 2024

Reykhólar: sveitarstjórn samþykkir vegsvæði í landi Teigsskógar og Þórisstaða

Vegagerðin hefur fengið samþykkt erindi sitt til sveitarstjórnar um stofnun vegsvæðis í landi jarðanna Teigsskógur og Þórisstaðir. Það er nauðsynlegt svo unnt...

Hóll Hvilftarströnd: fær loksins framkvæmdaleyfi fyrir rafstöð og vegi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimtudaginn frakvæmdaleyfi fyrir fyrir aðkomu að býlinu með lagningu héraðsvegar, tengingu við fjarskipta- og raforkukerfi, inntaksmannvirkis fyrir heimarafstöð...

Syndum átakið gengur vel – Margir að synda á Þingeyri

Syndum átakið gengur ljómandi vel. Landsmenn hafa tekið vel í þetta og synda eins og enginn sé morgundagurinn. Komið hefur á...

Sjómenn mikilvægir í vöktun á útbreiðslu fisktegunda

Í gegnum árin hafa fjölmargir sjómenn haft samband við Hafrannsóknastofnun þegar þeir rekast á óvænta eða óþekkta fisktegund í afla.

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu í Reykhólasveit verður opnaður fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember næstkomandi. Þá verður einnig opið næstu tvær...

Skólar á Hólmavík loka vegna COVID-19

Grunn- og tónskólinn og leikskólinn á Hólmavík verða lokaðir fram yfir helgina vegna staðfestra smita COVID-19. Þetta er...

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

FKA óskar eftir tilnefningum

Félag kvenna í atvinnulífinu óskar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu um konur sem em hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning...

Hótel Ísafjörður: framkvæmdir við stækkun að hefjast

Stækkun á fyrstu hæð Hótels Ísafjarðar hefst á næstu dögum segir Daníel Jakobsson einn eiganda hótelsins. Byggð verður um 120 fermetra...

Orkubú Vestfjarða ræðst í vottaða kolefnisbindingu

Orkubú Vestfjarða hefur gert verksamning við Skógræktina um ráðgjöf vegna þróunar á kolefnisverkefni með skógrækt á þremur jörðum í Arnarfirði sem allar...

Nýjustu fréttir