Föstudagur 26. júlí 2024

Íslenskunámskeið í Háskólasetri

Undanfarna viku hefur staðið yfir íslenskunámskeið við Háskólasetrið. Námskeiðið er vikulangt og er svokallað Crash Course námskeið. Þetta námskeið hefur verið í boði í...

Halla Signý átti fund með franska sendiherranum

Halla Signý Kristjánsdóttir alþingismaður átti góðan fund með sendiherra Frakklands hér á landi, Guillaume Bazard , en hann óskaði eftir að hitta...

Menntskælingar kynna lokaverkefni

Þann 17. maí munu nemendur Menntaskólans á Ísafirði kynna lokaverkefni sín. Þetta eru nemendur sem eru að ljúka námi á stúdentsbrautum og samkvæmt nýrri...

Stór körfuboltahelgi í Bolungarvík, Ísafirði og Þingeyri

Það er mikið um að vera í körfuboltanum um helgina. Á föstudag mættust meistaraflokkar Vestra og Hamars í 1. deild karla. Þeim leik lauk...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tjaldanesdalur í Arnarfirði – Kirkjubólsdalur í Dýrafirði

Laugardaginn 9. júlíFararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og 8:30 frá íþróttamiðstöðinni á Þingeyri.Gengið er fram...

Tilraunaverkefni um heimaslátrun hefst í haust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um...

Kröfur sjómanna kosta hið opinbera einn milljarð

Heildarkostnaður útgerðarinnar vegna greiðslu fæðispeninga sjómanna er 2,3 milljarður króna á ári miðað við gildandi kjarasamninga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og...

Frá Velferðarsviði Ísafjarðarbæjar vegna COVID-19

Þar sem velferðarsvið Ísafjarðarbæjar fer með þjónustu við fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða er með undirliggjandi sjúkdóma hefur verið ákveðið að draga...

Covid19: 14 smit í gær á Vestfjörðum

Í gær greindust 14 smit á Vestfjörðum. Níu voru á Patreksfirði, 3 á Drangsnesi og 1 á Tálknafirði og sama á Bíldudal.

Stefnir á 8 þúsund tonna eldi í Djúpinu

  Matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum á 8.000 tonna laxeldi Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi er nú í kynningu hjá Skipulagsstofnun. Fyrirtækið er í dag...

Nýjustu fréttir