Miðvikudagur 24. júlí 2024

Ísafjörður: eldri borgarar átelja ríkisstjórnina

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni hélt aðalfund sinn á miðvikudaginn og var fundurinn í aðstöðu félagsins í Nausti.

Sæbólskirkja á Ingjaldssandi

Guðjón Samúelsson arkitekt teiknaði Sæbólskirkju og er hún ein af hans fyrstu kirkjuteikningum. Kirkjan var vígð í september 1929 og ber höfundi...

Karfan : Vestri : KV í kvöld

Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla.  Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...

Þrist­alí­kjör með laktósa­lausri mjólk­ frá Örnu

Á opn­un­ar­hátíð Reykja­vík Cocktails Week­end fór fram kynning á lí­kjör sem kem­ur úr her­búðum Hovd­enak Distillery ehf. og ber heitið Þrist­alí­kjör.  Það er sælgætisgerðin Sam­bó sem...

Nýr starfsmaður á skrifstofu Strandabyggðar

Heiðrún Harðardóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Strandabyggðar og hefur störf núna í byrjun maí. Á hennar verksviði...

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa...

Ísafjörður: lengja fyrirstöðugarð um 180 m

Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur fyrir sitt leyti samþykkt erindi frá Ísafjarðarhöfnum um lengingu á fyrirstöðugarði við Norðurtangann. Er sótt um að hann...

Alþingi: spurt um jarðgöng á Vestfjörðum

María Rut Kristinsdóttir varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavík hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til innviðaráðherra um uppbyggingu jarðganga á Vestfjörðum.

Leiðangursskip leggja sitt af mörkun til að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið

Fyrir páskana var haldin í Keflavík árleg ráðstefna Samtaka leiðangursskipa á Norðurslóðum (AECO), Landhelgisgæslu Íslands (ICG) og leitar og björgunarmiðstöðvar í...

Íslenska Baader flökunarvélin stenst miklar væntingar

Um mitt síðasta ár var fyrsta flökunarvélin af gerðinni Baader 189Pro tekin í notkun á Íslandi. Vélin er afrakstur mikillar þróunarvinnu starfsmanna...

Nýjustu fréttir