Gott að eldast

Í dag lifir fólk almennt lengur en áður. Það er líka virkara og hraustara en nokkru sinni fyrr.

Nemendur Háskólaseturs Vestfjarða heimsóttu Bolungarvík

Nemendur Háskólaseturs Vestfjarða heimsóttu nýlega Jón Pál bæjarstjóra í Bolungarvík og var sú heimsókn hluti af námskeiðinu “Búferlaflutningar og íbúaþróun”.

Vesturbyggð: kosið til heimastjórna og 16 ára aldur

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt reglur um kosningar til heimastjóra í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Kosið verður á sama tíma og almennar...

Eyri hjúkrunarheimili: sótt um 10 íbúða viðbyggingu

Heilbrigðisráðuneytið hefur sótt um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Eyri. Viðbyggingin er íbúða/meðferðarkjarni á einni hæð með 10 íbúðum. Byggingarfulltrúi hefur samþykkt...

Karfan: Vestri efstur í 2. deild mfl. karla

Um síðustu helgi lauk keppni í 2. deild karla. Þá var mikilvægur leikur fyrir körfuknattleiksdeild Vestra sem gat með sigri endaði tímabilið...

Rorum: opna vefsíðu sem sýnir umhverfisvöktun eldissvæða

Fyrirtækið Rorum sem vinnur að rannsóknum og ráðgjöf í umhverfismálum opnar á morgun, miðvikudaginn 27. mars kl 11, vefsíðu þar sem unnt...

Torfnes: kostnaður orðinn 143 m.kr.

Samkvæmt minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar, sem lagt var fyrir bæjarráð í gær er kostnaður við gervigrasvellina á Torfnesi orðinn 143...

Sögufélag Ísfirðinga: forseti Íslands með erindi á aðalfundi félagsins

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir á aðalfund Sögufélags Ísfirðinga, sem haldinn verður á skírdag, fimmtudaginn 28. mars í Safnahúsinu á Ísafirði...

Húsnæðisbætur námu 8,5 milljörðum króna í fyrra

Húsnæðis og mannvirkjastofnun greiddi út 8,464 milljarða króna í húsnæðisbætur til 21.833 heimila vegna réttinda sem áunnust á síðasta ári.

Látra­bjarg – tillaga að stjórn­unar- og verndaráætlun

Umhverf­is­stofnun hefur lagt fram til kynn­inga drög að stjórn­unar- og verndaráætlun fyrir Látra­bjarg.Landið var frið­lýst í mars árið 2021. 

Nýjustu fréttir