Föstudagur 4. október 2024

Hrútaskrá vetrarins 2021-22 er komin á vefinn

Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna veturinn 2021-2022 er komin á vefinn en prentaða útgáfan er væntanleg í þessari viku. Að...

Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson

Út er komin hjá Snjáfjallasetrinu bókin Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson. Bókin er 194 blaðsíður að stærð Jón Hallfreð...

Rafkisur komnar á hjúkrunarheimili á Vestfjörðum

Rafkisur eru nú komnar á allar hjúkrunardeildir Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, á Patreksfirði, Þingeyri, Bolungarvík og Ísafirði. Kisurnar mala, mjálma...

Reykhólahreppur fellir niður gjöld í leikskóla og tónlistarskóla

Í nýrri fjárhagsáætlun Reykhólahrepps er gert ráð fyrir að leikskólagjöld verði felld niður að fullu. Með því er...

Ísafjarðarbær: samþykktar reglur um afslátt á dagvistargjöldum

Á bæjarstjórnarfundi síðasta fimmtudag voru samþykktar reglur um afslátt á dagvistargjöldum í Ísafjarðarbæ. Að sögn upplýsingafulltrúa bæjarins voru þetta reglur fyrir einstæða...

Umhverfisráðuneyti spyr um Vestfjarðaveg 60

Umhverfisráðuneytið sendi sveitarstjórn Reykhólahrepps erindi í júlí síðastliðnum þar sem óskað er eftir upplýsingum um framkvæmdir við Vestfjarðaveg 60 í Gufudalssveit....

Bæjartúni synjað um framlög til leiguíbúða

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, hefur synjað Bæjartúni íbúðafélag hses. um stofnframlag og sérstakt byggðaframlag til byggingar leiguíbúða í Ísafjarðarbæ ætluðum tekju-...

Blak: Vestri með tvo sigra um helgina

Karlalið Vestra, sem leikur í efstu deild í blakinu, úrvalsdeildinni, lék syðra um helgina tvo leiki við Þrótt í Vogum.

Laxeldi: breytingar á eldissvæðum þurfa ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugaðar breyingar Arnarlax og Arctic Sea Farm á elsisvæðum í Patreksfirði og Tálknafirði þurfi ekki...

Þverun Þorskafjarðar miðar vel

Framkvæmdir standa yfir við þverun Þorskafjarðar, en verkið er einn hluti af nýjum vegi um Gufudalssveit. Skrifa' var undir verksamning þann...

Nýjustu fréttir