Fimmtudagur 3. október 2024

Kalkþörungaverksmiðja í Súðavík: undirbúningur hafinn – vantar tæknimenn

Eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli Íslenska kalþörungafélagsins á Bíldudal og Súðavíkurhrepps nú í haust er undirbúningur að starfrækslu verksmiðjunnar hafinn á...

Tálknafjörður: vill kanna sameiningu 8 sveitarfélaga á Vestfjörðum

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps telur eðlilegt að leita eftir afstöðu þeirra sveitarfélaga sem eru líkleg til að þurfa að taka tillit til nýrra ákvæða...

Heilsugæslan í Búðardal og Reykhólum fær nýtt tæki

Undanfarið hefur Heilsugæslan í Búðardal og Reykhólum í samstarfi við Lionsklúbbinn í Dölum og Reykhólahreppi safnað peningum til...

Styrkir til umhverfismála

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitir árlega styrki til verkefna sem falla undir málefnasvið þess. Styrkirnir eru ætlaðir til verkefna á vegum aðila...

Fyrsta verkefni Freyju gekk vel

Varðskipið Freyja kom með flutningaskipið Franciscu til hafnar á Akureyri í gærkvöld. Þetta fyrsta verkefni varðskipsins og gekk afar vel og voru...

Byggðamál: hlutverk Akureyrar skilgreint

Í stjórnarsáttmálanum nýja er sérkafli um byggðamál. Þar er nýmæli að mælt er fyrir um að mótuð verði stefna þar sem svæðisbundið...

Ísafjarðarbær : hjólastefna lögð fram

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt drög að hjólastefnu fyrir sveitarfélagið, sem Gylfi Ólafsson, fulltrúi í íþrótta- og tómstundanefnd vann, að beiðni íþrótta- og...

Stjórnarsáttmálinn: fiskeldi er innlend matvælaframleiðsla

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna sem tók við völdum í gær segir um fiskeldi að það ásamt sjávarútvegi og...

Handbolti: Hörður enn á toppnum í Grill66 deildinni

Handknattleikslið Harðar frá Ísafirði í karlaflokki heldur toppsætinu í Grill66 deildinni eftir öruggan sigur á Berserkjum í Reykjavík um helgina. Hörður...

Kerecis á leið á hlutabréfamarkað – gæti verið 90 milljarða króna virði

Kerecis á Ísafirði er á leið á hlutabréfamarkað og er helst horft til þess að skrá það í Svíþjóð. Vonir standa til...

Nýjustu fréttir