Fimmtudagur 3. október 2024

Þrekvirki: Snjóflóðin í Súðavík og Reykhólasveit 1995

Egill St. Fjeldsted, sagnfræðingur frá Patreksfirði hefur gefið út bók um snjóflóðin í Súðavík og í Reykhólasveit í janúar 1995.

Jólabókaupplestur á Flateyri

Á laugardaginn kemur þann 4. desember verður bókaupplestur á Bryggjukaffinu á Flateyri. Lesið verður upp úr bókum höfunda sem búa á...

Bolungavík: ekki tímabært að sameina sveitarfélögin

Bæjarráð Bolungaíkurkaupstaðar telur ekki tímabært að svo komnu máli að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaga samkvæmt tillögu sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps. En hún leggur...

Jóladagatal Samgöngustofu

Í gær fór af stað árlegt jóladagatal Samgöngustofu . Að þessu sinni sinn er það í samstarfi við...

MMR: 62% stuðningur við ríkisstjórnina

Í nýrri könnun MMR um fylgi við stjórnmálaflokkana og ríkisstjórnina mælist hin nýja ríkistjórn með 61,9% stuðning og hefur hækkað um 2%...

Rafmagn veldur oft eldsvoða

Rafmagn er einn stórvirkasti brennuvargur nútímans. Á hverju ári verða margir eldsvoðar sem eiga upptök sín í rafbúnaði....

Aðventukvöld í Hólskirkju

Aðventukvöld Kirkjukórs Bolungarvíkur verður haldið annan sunnudag í aðventu þann 5. desember 2021 kl. 17:00 í Hólskirkju í Bolungarvík.

Mannfjöldi nú og 1918

Fullveldisdagurinn var í gær 1. desember en þennan dag árið 1918 varð Ísland frjálst og fullvalda ríki. Með...

Vestri: Tvær úr mfl kvenna eru valdar í æfingahóp U18 landsliðsins

Tvær stúlkur sem leika með meistaraflokki Vestra í körfuknattleik hafa verið valdar til æfinga með U18 landsliðinu nú í desember. Um er...

Vesturbyggð: 22% hækkun fasteignaskatts á íbúðir

Fyrir bæjarstjórn Vesturbyggðar liggja tillögur um fasteignagjöld næsta árs. Hafa þær verið samþykktar eftir fyrri umræðu og vísað til síðari umræðu og...

Nýjustu fréttir