Föstudagur 26. júlí 2024

Ferðakynning: gönguferðir um Spán og Grænland

Laugardaginn 23. febrúar kl. 14 verður ferðakynning á vegum Sólartúns í sal veitingastaðarins Heimabyggðar, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Reynir Traustason fararstjóri kynnir þar Vestfirðingum...

Skaginn 3X selur uppsjávarverksmiðju í hollenskt skip

Skaginn 3X hefur komist að samkomulagi  um smíði á uppsjávarverksmiðju um borð í hollenskt verksmiðjuskip. Um er að ræða  frekari þróun á þeim búnaði og tækni...

Samsýning í Gallerí úthverfu Ísafirði

Föstudaginn 27. september kl. 16 opnaði samsýning Karoline Sætre og Rannveigar Jónsdóttur OBSERVE ABSORB í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði og...

Ísafjörður: TÖFRAHERBERGID með Karine Blanche

Karine Blanche er listakona frá Frakklandi búsett í Vín í Austurríki og dvelur hún nú við gestavinnustofur ArtsIceland. Hún kom til Ísafjarðar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

Kuldametið 1918

Nú eru rúm hundrað ár frá því að kaldast var í Reykjavík og víðar á landinu frá því mælingar hófust.

Stútfullt blað helgað konum

Stútfullt blað helgað konum Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað og í nýjasta tölublaði Bæjarins besta sem borið er í hús í dag er...

Vesturbyggð: aflagjöld af eldisfiski 44% af tekjum hafnarsjóðs

Aflagjöld af eldisfiski voru langstærsti tekjuliður hafnarsjóðs Vesturbyggðar á síðasta ári. Alls fékk hafnarsjóður aflagjald af 18.702 kg af eldisfiski og...

New York Times: fiskeldi mótvægi við áhrif hlýnunar sjávar

Í bandaríska stórblaðinu New York Times var á föstudaginn umfjöllum um áhrif hlýnunar sjávar á fiskveiðar Íslendinga. Greinarhöfundur fór til Vestfjarða og ræddi þar...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Þorsteinsson

Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri og þingmaður, fæddist í Grófarseli í Jökulsárhlíð þann 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, síðar ökumaður á...

Nýjustu fréttir