Stofna á vottaðrar viðbragðssveitar (EMT)

Heilbrigðisráðherra hefur stofnað undirbúningshóp til að koma á fót EMT (Emergency Medical Team) viðbragðssveit á Íslandi. Ákvörðun um...

Samdráttur í bílasölu rúmlega 50%

Þegar rétt þrír mánuðir er liðnir af þessu ári heldur samdrátturinn áfram í nýskráningum fólksbifreiða. Bílasalan er nú 53,8% minni en hún...

Vinna við samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í fullum gangi

Daglega er unnið að samein­ing­unni bæði hjá starfs­fólki sveit­ar­fé­lag­anna og kjörnum full­trúum og er í mörg horn að líta. Mikið mun vinnast...

Gott ferðaveður á Vestfjörðum

Ferðaveður er fremur gott á Vestfjörðum miðað við vetur, hægviðri og flestir vegir opnir. Þæfingsfærð er þó í Reykhólasveit. Ófært er norður...

Ísafjarðarbær: vilja yfirtaka rekstur íþróttamannvirkja á Torfnesi

Íþróttahreyfingin á Ísafirði setti fram á samræðsfundi með Ísafjarðarbæ tillögu um breytta rekstrarleið íþróttamannvirkja á Torfnesi. Fram kemur í minnisblaði sviðsstjóra skóla-...

Halla Tómasdóttir með fundi á Vestfjörðum

Forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir verður á Vestfjörðum næstu daga með kynningarfundi. Hún verður með kaffispjall í Félagsheimilinu á Patreksfirði á skírdag, á...

Ofanflóðavarnir á Flateyri: 2,1 milljarður króna

Tilboð voru opnuð í síðustu viku í ofanflóðavarnir á Flateyri. Í kjölfar snjóflóða sem urðu árið 2020...

Ísafjarðarbær: gjaldskrárlækkun ekki fyrr en 1. ágúst n.k.

Fyrir liggur eftir umræður á bæjarráðsfundi í Ísafjarðarbæ að lækkun gjaldskrár í leikskólum í kjölfar kjarasamninga verður ekki fyrr en 1. ágúst...

ADHD fullorðinna

Út er komin bókin ADHD fullorðinna fyrir þá sem vilja skilja og ná betri tökum á ADHD einkennum sínum.Bókin varpar ljósi á...

Milljarður í styrki til lýðheilsuverkefna á Íslandi

Embætti landlæknis leiðir tvö stór lýðheilsuverkefni á sviði heilbrigðismála sem nýlega hafa hlotið nærri 1,0 milljarð kr. í styrk frá Evrópusambandinu.

Nýjustu fréttir