Fimmtudagur 3. október 2024

Bók um Þóri Baldvinsson

Út er komin bókin Þórir Baldvinsson arkitekt og eru höfundar hennar Árni Daníel Júlíusson, Jóhannes Þórðarson, Ólafur Mathiesen, Pétur H. Ármannsson og...

Merkir Íslendingar – Kristján Eldjárn

Kristján Eldjárn fæddist á Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916. Foreldrar hans voru Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, bóndi og kennari á...

Opið fyrir umsóknir um skráningu í almannaheillaskrá

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skráningu í almannaheillaskrá Skattsins. Skráningin er ætluð óhagnaðardrifnum félögum sem í megindráttum reka ekki atvinnustarfsemi.

Fiskistofa tekur græn skref

Fiskistofa er stolt af því að á dögunum var þriðja græna skrefið stigið á öllum starfstöðvum stofnunarinnar.

Þverun Vatnsfjarðar: kæru vísað frá

Kæru Samgöngufélagsins til úrkurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál var vísað frá á fimmtudaginn.  Krafist var ógildingar á samþykkt bæjarstjórnar Vesturbyggðar á tillögu...

Flateyri: samþykkt lóð undir nýja nemendagarða

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkri einróma á fundi sínum fyrir helgina tillögu skipulags- og mannvirkjanefnd um að Nemendagarðar Lýðskólans, Flateyri fái lóðina...

Örvunarbólusetning á Ísafirði

Bæjarins besta hafði samband við Hildi Elísabetu Pétursdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar með fyrirspurn varðandi örvunarbólusetningar á Ísafirði. Mæting hefur...

Ísafjörður: ágreiningur um landfyllingu við Fjarðarstræti

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir helgi fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana og fyrirtækja, fyrir árið 2022, ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2023-2025 og fjárfestingaráætlun...

Frístundahús og bílskúrar ekki lengur háð útgáfu byggingarleyfis

Ný reglugerð hefur tekið gildi sem ætlað er að straumlínulaga leyfisveitingaferlið við húsbyggingar. Reglugerðin kveður á um upptöku...

Síamskettir

Þegar fram liðu stundir fóru ræktendur að gera alls kyns tilraunir í ræktuninni eins og að nota heillita húsketti í ræktunina til...

Nýjustu fréttir