Fimmtudagur 3. október 2024

Það fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls voru 229.314 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember sl.  skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 403...

Landsmenn syntu 11,61 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Öll vötn til Dýrafjarðar í eitt ár enn

Fyrir skömmu tók stjórn Byggðastofnunar ákvörðun um að framlengja verkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar um eitt ár, út árið 2022. Fulltrúar Byggðastofnunar...

Skeið ehf hyggst byggja 10 íbúða fjölbýlishús á Ísafirði

Fyrirtækið Skeið ehf hefur sótt um 12% stofnframlag til Ísafjarðarbæjar vegna nýbyggingar fjölbýlishúss við hliðina á Sindragötu 4a í miðbæ Ísafjarðarbæjar. ...

Stuttmyndin Rán til Asti á Ítalíu

Stuttmyndin Rán er tilnefnd til margra verðlauna á Asti International Film Festival sem haldin verður 14. til 18. desember. Þrír íslendingar...

Bolungavíkurhöfn: 2.137 tonna afli í nóvember

Alls var landað 2.137 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Er það með því mesta sem verið hefur á einum...

Drangar í Árneshreppi friðlýstir

Umhverfisstofnun vísaði tillögu um friðlýsingu Dranga til Umhverfis- og auðlindaráðherra til ákvörðunar hinn 26. nóvember sl. Fyrrv. umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifaði...

Ísafjarðarbær: Daníel hættir í bæjarstjórn

Daníel Jakobsson formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ tilkynnti á síðasta bæjarstjórnarfundi að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í...

Úrkomuslæður

Einstaka sinnum þegar úrkoma fellur úr skýjum nær hún ekki til jarðar heldur gufar upp á leiðinni. Þetta fyrirbæri...

Bók um Þóri Baldvinsson

Út er komin bókin Þórir Baldvinsson arkitekt og eru höfundar hennar Árni Daníel Júlíusson, Jóhannes Þórðarson, Ólafur Mathiesen, Pétur H. Ármannsson og...

Nýjustu fréttir