Fimmtudagur 3. október 2024

HJÚKRUNARKONUR Á SJÚKRAHÚSINU Á ÍSAFIRÐI 1937

Hjúkrunarkonurnar Sigríður Árnadóttir og Jóhanna Knudsen á sjúkrahúsinu á Ísafirði árið 1937. Í fanginu á þeim eru dætur Sigurðar Sigurðssonar...

Íslenska kóvid-kortið

Ríkisútvarpið hefur opnað aðgengi að vefsjá sem sýnir útbreiðslu COVID-19 á Íslandi. Síðan er samstarfsverkefni Kveiks og Landmælinga Íslands.

Ný reglugerð um skoðun ökutækja

Þann 1. maí sl. tók gildi ný reglugerð um skoðun ökutækja, sem ætlað er að stuðla að auknu umferðaröryggi. Ákveðin atriði reglugerðarinnar...

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir næstu tvær vikur

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófsviðburðum,...

Jólalestin á Vestfjörðum

Núna í desember er í gangi frumkvöðla-jólaverkefni sem ber yfirskriftina “Jólalestin” – en er þó alls óskyld Jólalest Coca Cola. Verkefnið er...

Hvalárvirkjun: orkuskortur gerbreytir stöðunni

Ásbjörn Blöndal, stjórnarformaður Vesturverks og framkvæmdastjóri þróunarsviðs HS Orku segir að staðan á orkumarkaði hafi gerbreyst á skömmum tíma. Nú sé fyrirsjáanlegur...

Ísafjarðarkirkja: hægt að setja ljósakrossa á leiði

Ísafjarðarkirkja minnir á að enn er hægt að setja ljósakross á leiði ástvina í kirkjugörðunum á Ísafirði og í Hnífsdal. ...

Skerðing á skerðanlegri orku hefur lítil áhrif á Vestfjörðum

Landsvirkjun hefur ákveðið skerða afhendingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja og stórnotenda sem eru með skerðanlega skammtímasamninga. Sú áhrif kann að hafa áhrif...

Friðlýsing Dranga: ráðherra bað um að fá málið strax

Í fundargerð samstarfshóps um friðlýsingu Dranga frá 26. nóvember kemur fram að þriggja mánaða kynningarferli lauk daginn áður þann 25. nóvember og...

Eyjólfspakkhús í Flatey

Eyjólfur Einar Jóhannsson kaupmaður og bóndi lét byggja húsið um 1880 sem pakkhús. Guðmundur Bergsteinsson kaupmaður eignaðist síðan...

Nýjustu fréttir