Fimmtudagur 3. október 2024

Strandabyggð: fyrrv. sveitarstjóri stefnir sveitarfélaginu fyrir dóm

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð hefur stefnt sveitarfélaginu fyrir Héraðsdóm Vestfjarða og krefst þess að fá greidd biðlaun í þrjá mánuði...

Skálar Ferðafélags Íslands á Vestfjörðum

Hornbjargsviti Í Hornbjargsvita er gistiaðstaða fyrir allt að 40 manns. Húsið er stórt og rúmgott. Sofið...

Uppsagnir og breytingar gerðar á útibúaneti Olís

Fram kemur í Skessuhorni í dag að á næsta ári munu eiga sér stað miklar breytingar á skipulagi útibúanets Olíuverslunar Íslands, Olís,...

Iða Marsibil til liðs við Lax-Inn fræðslumiðstöð

Lax-Inn fræðslumiðstöð fiskeldis á Grandagarði í Reykjavík hefur fengið liðsauka, Iðu Marsibil Jónsdóttur, sem taka mun við sem framkvæmdastjóri félagsins. Iða er...

Útflutningsverðmæti ferskar afurðir aldrei verið meiri

 Um 12% aukning hefur verið í útflutningi á ferskum afurðum á árinu og er útflutningsverðmæti þeirra komið í rúma 79 milljarða króna...

Sameining sveitarfélaga: tillaga Tálknfirðinga fær misjafnar undirtektir

Tillaga sveitarstjórnar Tálknafjarðar um könnun á sameiningu allra sveitarfélaga á Vestfjörðum annarra en Ísafjarðarbæjar fær misjafnar undirtektir. Bæjarráð Bolungavíkurkaupstaðar...

Vestfirðir: 1,6% íbúafjölgun

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 1,6% síðustu 12 mánuði samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Í desember 2020 voru 7.099 íbúar í fjórðungnum...

Turnhúsið Ísafirði: jóladagskrá í fullum gangi

Í Turnhúsinu er opið um aðventuna og dagskrá um helgar. Næstu helgi verðu ropið frá kl 13 - 16 bæði laugardag og...

Reykhólar: boðuð málshöfðun fyrrverandi sveitarstjóra í biðstöðu

Enn hefur ekki verið höfðað mál á hendur Reykhólahreppi fyrir Héraðsdómi Vesturlands vegna uppsagnar Tryggva Harðarsonar, fyrrverandi sveitarstjóra eins boðað hafði verið....

Ísafjarðarbær: rekstur næsta árs í járnum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi í síðustu viku fjárhagsáætlun næsta árs. Rekstrarniðurstaðan af allri samstæðunni er jákvæður um 37 milljónir króna. Heildartekjur sveitarfélagsins,...

Nýjustu fréttir