Miðvikudagur 2. október 2024

DÓRA SETUR ÍSLANDSMET Í LANGLÍFI

Dóra Ólafsdóttir á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar hér á landi. Dóra er fædd 6....

Vindhviðustaðir á þjóðvegum

Fyrir nokkrum árum var unnið að kortlagningu og lýsingu á hviðustöðum á helstu þjóðvegum landsins og var verkið styrkt af Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar....

Skólahald á Patreksfirði fellur niður fram yfir áramót vegna Covid-19

Vegna fjölda smita innan Patreks­skóla undan­farnar vikur hefur aðgerð­ar­stjórn almanna­varna á Vest­fjörðum tekið ákvörðun um að fella niður skóla­hald í Patreks­skóla þar...

Handbolti: fyrsta tap Harðar

Hörður Ísafirði tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu um helgina þegar það mætti Fjölni i Grafarvoginum. Fjölnir sigraði 34:33 eftir að...

Lax-inn fær hvatningarviðurkenningu Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM

LAX-INN nýstofnuð fræðslumiðstöð í fiskeldi hlaut á föstudaginn viðurkenningu Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM.  Fræðslumiðstöðin er staðsett á Grandagarði í Reykjavík, þar sem hægt...

Andlát: Jónína Kristín Jakobsdóttir

Á þriðjudaginn í síðustu viku lést á Ísafirði Jónína Kristín Jakobsdóttir frá Kvíum í Jökulfjörðum 95 ára að aldri.

Ísafjarðarhöfn: 1.961 tonni landað í nóvember

Alls var 1.961 tonni af botnfiski landað í Ísafjarðarhöfn í nóvember auk 38 kg af ígulkerjum. Allur fiskurinn var...

Friðun Dranga: Umhverfisráðherra krafinn svara

Einn landeigenda að jörðunum Drangavík og Skjaldabjarnavíkur, Guðrún Anna Gunnarsdóttir, sem báðar liggja að Dröngum í Árneshreppi hefur ritað Guðlaugi Þór...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Arctic Fish í viðræðum um laxasláturhús í Bolungavík

Samningaviðræður eru í gangi milli Arctic Fish og Jakobs Valgeirs ehf f.h. FMBS um kaup þess fyrrnefnda á nýju 1000 fermetra húsi...

Nýjustu fréttir