Miðvikudagur 2. október 2024

Officio ehf : 30 m.kr tekjur í fyrra

Fyrirtæki Braga Rúnars Axelssonar forstöðumanns útibús Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði Officio ehf, sem mun hafa fengið innheimtuviðskipti fyrir stofnunina, var stofnað snemma...

Seljalandsbúið, pólitískt bitbein stjórnmálaaflanna

Eitt af umbótaverkefnum Alþýðuflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðar á 3. og 4. áratug 20. aldar, var að stofna kúabú til að sporna við...

Allt úr heimabyggð- Dokkan með jólamarkað

Laugardaginn 18. des. milli kl. 14 og 17 verður markaður í Dokkunni brugghús, Sindragötu 14, Ísafirði.Þetta er í þriðja sinn sem markaðurinn...

Myndir af ofanflóðagarði á Patreksfirði

Suður­verk, aðal­verktaki við bygg­ingu nýrra ofan­flóða­varn­ar­garða á Patreks­firði í samvinnu við Vest­ur­byggð hefur ákveðið að opna fyrir myndavef sinn af fram­kvæmdum við...

Súðbyrðingar á skrá UNESCO

Smíði og notkun súðbyrðinga, hefðbundinna norrænna trébáta, er komin á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf. Norðurlöndin stóðu saman að...

Ísafjarðarbær: Skeið ehf fær 46 m.kr. stofnframlag

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að óstofnaða húsnæðissjálfseignarstofnunin Skeið ehf fái um 12% stofnframlag vegna nýbyggingar fjölbýlishúss í sveitarfélaginu, en...

Ný bók um álagabletti á Ströndum

Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum. Í bókinni er athygli beint að álagastöðum á Ströndum, allt frá Hrútafirði og norður í...

Friðun Dranga: þess krafist að friðunin hafi engin áhrif út fyrir landamörk Dranga

Eigendur jarðarinnar Ófeigsfjörður í Árneshreppi hafa sent bréf til til Umhverfisráðherra, þingforseta Alþingis og þingmanna Norðvesturkjördæmis þar sem þeirri kröfu er beint...

Yfirmaður Innheimtustofnunar á Ísafirði sendur í tímabundið leyfi

Stjórn Innheimtustofnunar sveitarfélaga hefur sagt af sér og ný verið skipuð. Ný stjórn sendi tvo stjórnendur stofnunarinnar í tímabundið leyfi til...

Stúfur kom í nótt

Stúfur karlinn kom til byggða í nótt en hann er minnstur jólasveinanna. Hann er enn fremur sá eini...

Nýjustu fréttir