Miðvikudagur 2. október 2024

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Raggagarður hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Í gær var tilkynnt hver hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2021. Ferðamálastofa hefur ákveðið að verðlaunin komi að þessu sinni í...

ÚUA : Hábrún lagði Skipulagsstofnun

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál, ÚUA, úrskurðaði á þriðjudaginn að Skipulagsstofnun skyldi án frekari tafa taka til afgreiðslu fyrirliggjandi tillögu Hábrúnar...

Núpskirkja í Dýrafirði

 Kirkjan, sem nú stendur, var byggð úr steinsteypu á árunum 1938-1939 og vígð 17. September 1939.  Embætti húsameistara...

Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi

Félags vélstjóra og málmtæknimanna hefur gefið út bókina Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi. Félagsmál, kjarabarátta, menntamál og breyttir atvinnuhættir eru...

„Sínum augum lítur hver á silfrið“

Út er komin hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi skýrslan „Sínum augum lítur hver á silfrið“ eftir Vífil Karlsson og Sigurborgu Kr. Hannesdóttur.

Leyfi veitt fyrir landfylling inn af Langeyri í Álftafirði

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi þann 10. desember 2021 að veita framkvæmdaleyfi fyrir landfyllingu inn af Langeyri í Álftafirði.

Strandabyggð: óska eftir viðræðum við Reykhólahrepp um sameiningu sveitarfélaganna

Niðurstaða sveitarstjórnar Strandabyggðar á fundi sínum fyrr í vikunni varðandi sameiningu sveitarfélaga var að óska eftir viðræðum við Reykhólahrepp um sameiningu þessara...

Vesturbyggð: vill sameiningu við Tálknafjörð

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að óska eftir viðræðum við sveitarstjórn Tálknafjarðahrepps um mögulega útfærslu á sameiningamöguleikum sveitarfélaganna tveggja....

Flateyri: breytingar hjá Gömlu Bókabúðinni

Upphaf Gömlu Bókabúðarinnar á Flateyri má rekja aftur til ársins 1914 þegar Jens Eyjólfsson hóf verslunarrekstur á Flateyri. Fljótlega fékk verslunin nafnið...

Nýjustu fréttir