Föstudagur 26. júlí 2024

Nú er komið að því að borða fisk segja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Samkvæmt könnun sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi létu gera vilja margir landsmenn borða meira af fiski. En svo virðist sem fólki detti hreinlega ekki...

Aðalfundur skátafélagsins í kvöld

Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan á Ísafirði heldur aðalfund sinn í skátaheimilinu að Mjallargötu klukkan 20 í kvöld, miðvikudag. Eru allir yngri sem eldri skátar velkomnir til...

Samtökin fagna hertu eftirliti með heimagistingu

Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar fagnar sérstöku átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu sem ríkisstjórnin samþykkti nýverið, og þakkar ráðherra ferðamála fyrir frumkvæði í málinu. Samtök...

Pílu bjargað úr sjálfheldu

Hundurinn Píla í Bolungavík fannst í gær en hennar hafði verið saknað frá byrjun árs. Reyndist hún vera út á Stigahlíð...

Borgarafundurinn tækifæri til samtals við ráðamenn

Sveitarfélögin á Vestfjörðum í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Fjórðungssamband Vestfirðinga standa fyrir borgarafundi í íþróttahúsinu á Ísafirði á sunnuduaginn. Til umræðu verða mál...

Ufsi

Ufsi (Pollachius) er fiskur af þorskaætt. Á íslensku heita tegundirnar tvær sem tilheyra ættkvíslinni annars vegar ufsi (Pollachius virens) og hins vegar lýr (Pollachius...

Stækkun Úlfsárvirkjunar ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að fyrirhuguð stækkun Úlfsárvirkjunar í Skutulsfirði þurfi ekki að fara í umhverfismat. Ákvörðunin er kæranleg til úrskurðarnefndar um umhverfis-...

Orkubú Vestfjarða: mesta óvissan er um orku til húshitunar

Fram kom í erindi Elíasar Jónatanssonar, Orkubússtjóra á nýafstöðnum ársfundi Orkubúsins að stærsti óvissuþátturinn í rekstri Orkubúsins þessi misserin væri óvissan um...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Skutulsfjörður: Heitt vatn finnst í Tungudal

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefur verið að bora eftir heitu vatni i Tungudal á Ísafirði síðustu daga og í gær var komið...

Nýjustu fréttir