Miðvikudagur 24. júlí 2024

Kosið í nýja stjórn Nemendafélags Menntaskólans á Ísafirði

Fimmtudaginn 11. apríl var haldinn aðalfundur Nemendafélags MÍ. Að loknum aðalfundi fluttu frambjóðendur til nýrrar stjórnar framboðsræður og...

Ísafjörður – Fyrsta skemmtiferðaskipið kom á laugardag

Fyrsta skemmtiferðaskipið á árinu 2024 lagði að bryggju á Ísafirði á laugardaginn og næstu tvö skip eru væntanleg 21. apríl en síðan...

Vesturbyggð: engir fundir

Bæjarstjón Vesturbyggðar kom síðast saman 20. mars sl. eða fyrir nærri fjórum vikum. Síðasti fundur í fastanefnd bæjarins var hjá hafna- og...

Ísafjarðarbær styrkir tungumálanámskeið

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja Tungumálatöfra að fjárhæð kr. 288.960, vegna leigu á Félagsheimilinu á Flateyri og...

Ársfundur Byggðastofnunar í Bolungavík á morgun

Á morgun verður haldinn ársfundur Byggðastofnunar. Að þessu sinni verður fundurinn í Félagsheimili Bolungavíkur og hefst kl 13 og áætlað að fundinumverði...

Samkaup tekur þátt í saman gegn sóun á Ísafirði

Samkaup tekur þátt í opnum fundi á vegum starfshópsins Saman gegn sóun sem haldinn verður á Ísafirði í dag, 16. apríl.

Sandeyri: fiskur í kvíar fyrir mánaðamót

Arctic Fish hefur fengið byggingarleyfi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun fyrir eldiskvíar við Sandeyri í Ísafjarðardjúpi. Þetta staðfesti Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar í...

Ungmennaþing Vestfjarða

Tveggja daga ungmennaþingi Vestfjarða sem haldið var í Menntaskólanum á Ísafirði í síðustu viku. Þetta er í annað...

Mesta umfang brunatjóna frá aldamótum

Heildarupphæð bættra brunatjóna árið 2023 nam 6,4 milljörðum króna og var tæplega þrefalt hærri en árið 2022. Tryggingarfélög hér á landi hafa...

Katrín hefur kosningabaráttuna á Vestfjörðum

Á facebooksíðu sinni segir Katrín Jakobsdóttir frá því að í dag ætli hún að hefja kosningabaráttuna með ferð um Vestfirði. Fundur verður...

Nýjustu fréttir