Jón Páll Halldórsson kjörinn heiðursborgari í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum 21. mars síðastliðinn að útnefna Jón Pál Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Norðurtangans heiðursborgara Ísafjarðarbæjar. Var honum...

Verbúðin pub – árs afmæli í gær

Í gærkvöldi, skírdag, var haldið ársafmæli verbúðarinnar pub í Bolungavík. Boðið var upp á veglega afmælisbrauðtertu og Traustasynir spiluðu og sungu af...

Leikfélag Hólmavíkur: frumsýning á morgun

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp leiksýningu og þetta árið er það farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield sem varð...

Troðfullt á Dokkunni

Það var hvert sæti skipað og staðið við veggi á Dokkunni í gærkvöldi á tónleikum með Gosa, Kela og Jónfrí. Tónleikagestir skemmtu...

Helgiganga í Önundarfirði

Helgiganga verður í Önundarfirði í dag, föstudaginn langa. Langt verður af stað kl 10 frá Flateyrarkirkju og gengið að Holtskirkju. Þátttakendur fá...

Forseti Íslands á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var heiðursgestur á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga sem haldinn var í dag í Safnahúsinu á Ísafirði. Fundurinn var...

Skíðavikan og Sögufélag Ísfirðinga

Það verður mikið um að vera á Ísafirði í dag. Á skíðavikunni eru einir 14 viðburðir á skrá. Skíðasvæðið í Tungudal opnaði...

Ísafjarðarbær: slökkviliðið fær nýjan vaktbíl

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt heimild til handa slökkviliði Ísafjarðarbæjar að nýta 9 m.kr. af 12 m.kr. framkvæmdafé ársins 2024 eyrnamerkt tækjakaupum...

OV : Hleðslugeta á Hólmavík þrefaldast

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð á Hólmavík sem annar fjórum bílum til viðbótar við þær stöðvar sem fyrir...

Umferðin.is hlaut 1. verðlaun

Umferðin.is sem er upplýsingavefur Vegagerðarinnar, hlaut 1. verðlaun sem samfélagsvefur ársins 2023 þegar Íslensku vefverðlaunin 2024 voru veitt á dögunum. 

Nýjustu fréttir