Miðvikudagur 2. október 2024

Skipulagsstofnun neitar að samþykkja vindorkuver í Reykhólahreppi

Skipulagsstofnun fellst ekki á ítrekaðar óskir Reykhólahrepps um staðfestingu stofnunarinnar á breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins til þess að heimila vindorkuver í Garpsdal....

Vesturbyggð fær styrk fyrir lyftu í ráðhúsinu

Vesturbyggð hefur fengið tæplega þriggja milljóna króna styrk úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til þess að koma fyrir lyftu í ráðhúsi sveitarfélagsins á...

Lögð fram verndaráætlun fyrir Skrúð og friðlýsing garðsins á næstu grösum

Minjastofnun hefur lagt fram drög að verndaráætlun fyrir garðinn Skrúð í Dýrafirði. Verndaráætlunin er unnin af Minjastofnun Íslands og fékk stofnunin liðsinni félagsmanna...

Menntaskólinn Ísafirði: 29 nemendur brautskráðir

Laugardaginn 18. desember voru 29 nemendur af 9 námsbrautum brautskráðir frá skólanum við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirku. Einn nemandi brautskráðist með skipstjórnarnám...

Staðarkirkja í Reykhólasveit

Um 8 km vestur frá Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu er kirkjustaðurinn Staður. Þar var á árum áður stórbýli og Ólafskirkja í...

Fuglamerkingar 2020

Árið 2020 voru alls merktir 11.109 fuglar af 79 tegundum hér á landi. Merkingamenn voru 47 talsins og mest var merkt af...

Vetrarsólstöður á Bolafjalli

Sólstöður eða sólhvörf er sú stund þegar sól kemst lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. Sólstöður...

Færð á vegum – Munið símanúmerið 1777

Færð og veður á íslenskum þjóðvegum geta verið viðsjárverð. Þegar aka á milli landshluta, sér í lagi á veturna, er gott að...

Heimsmarkmiðasjóðurinn styður verkefni Kerecis í Egyptalandi

Í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu er vakin athygli á því að Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu hefur styrkt samstarf lækningafyrirtækisins Kerecis og egypska...

Covid: nýgengi hæst á Þingeyri

Eftir smittölur gærdagsins er Þingeyri með hæsta nýgengi á landinu 3703,7 smit á hverja 100.000 íbúa. Þetta kemur fram á vefsíðu RUV.

Nýjustu fréttir