Miðvikudagur 2. október 2024

Hagstofan gerir upp árið á myndbandi

Hagstofa Íslands hefur gefið út nýtt myndskeið sem nefnist Horft um öxl. Þar er litið yfir farinn veg og fjallað um nokkrar...

Sala og dreifing á unnum afurðum villtra fugla

Vegna margra ábendinga til Matvælastofnunar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum, bendir stofnunin á að ekki má selja...

Patreksfjörður: boðið upp á göngugerðir um framkvæmdasvæði ofanflóðavarna

Vesturbyggð hefur ákveðið að bjóða upp á stuttar gönguferðir milli jóla og áramóta um framkvæmdasvæði ofanflóðavarna, sem unnið hefur verið að á...

Covid: 3 smit í gær

Í gær, annan í jólum, greindust þrjú ný smit á Vestfjörðum. Voru tvö þeirra í Bolungavík og eitt á Ísafirði.

Merkir Íslendingar – Gróa Guðmunda Björnsdóttir- 95 ár

Gróa Guðmunda Björnsdóttir var fædd að Neðrihúsum í Hestþorpi, Önundarfirði  þann 27. desember 1926, það er fyrir 95 árum í dag.

Fastanefnd Bernarsamningsins harmar að framkvæmdir við Teigskóg séu hafnar en fellst á að skoða...

Fastanefnd Bernarsamningsins um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu hélt árlegan fund sinn um síðustu mánaðamót. Meðal mála sem lá...

Vestfirðir: Níu ný smit á tveimur dögum

Níu smit greindust á Vestfjörðum á aðfangadag og jóladag og eru þau þá orðin alls 27 sem eru virk. Á aðfangadag...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

GLEÐILEGA HÁTÍÐ VESTFIRÐINGAR OG AÐRIR LANDSMENN

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi...

Covid: eitt nýtt smit á Vestfjörðum í gær

Eitt nýtt smit greindist í gær á Vestfjörðum. Það var á Drangsnesi samkvæmt covid-korti RUV. Áfram eru árján með virkt smit þar...

Nýjustu fréttir