Þriðjudagur 1. október 2024

Vegan í janúar

Samtök grænkera á Íslandi standa fyrir Veganúar 2022 eins og endranær og er glæsileg dagskrá öll tiltæk í beinu streymi.

Uppskrift vikunnar: Áramótauppskriftin

Öll viljum við hafa eitthvað að maula til dæmis yfir Áramótaskaupinu. Þessi uppskrift er frá Örnu í Bolungavík og er frábær sem...

Covid19: 7 smit á Vestfjörðum í gær

Sjö smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þrjú voru á Þingeyri og eitt á Hólmavík, í Árneshreppi, á Patreksfirði og Bíldudal.

Ísafjörður: deilt um verönd og dyr á Engjaveginum

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði fyrir jól kröfu eiganda að Engjavegi 9 sem vilti að fellt yrði úr gildi samþykkti byggingarfulltrúa...

Maríuerla

Maríuerla er útbreiddur varpfugl í Evrópu og Asíu til Kyrrahafs og verpur auk þess í Marokkó og vestast í Alaska. Hér verpur...

Dýravelferð um áramót

Áramótin nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin, sem eru stór hluti...

Kundai Benyu í landslið Zimbabwe

Kundai Benyuu hefur verið valinn í landslið Zimbabwe í knattspyrnu en hann lék með Vestra i sumar og tók þátt í 18...

Orkubúið áfram bakhjarl körfunnar

Á milli hátíðanna endurnýjuðu Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra samstarfssamning sinn. Orkubúið hefur um árabil verið meðal helstu bakhjarla körfunnar á Ísafirði og...

covid19: 4 smit á Vestfjörðum í gær

Fjögur ný covid19 smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Drangsnesi, Ísafirði, í Súðavík og Bolungavík. Alls eru þá 34...

Nýjustu fréttir