Föstudagur 26. júlí 2024

Bændur efast um gagnsemi tillagna ráðherra

83% sauðfjárbænda telja að tillögur landbúnaðarráðherra séu ekki til þessa fallnar að leysa þann bráðavanda sem steðjar að sauðfjárræktinni. Þetta kemur fram í nýlegri...

Strandveiðarnar byrjaðar

Strandveiðar hófust í dag. Landinu er að vanda skipt upp í fjögur veiðisvæði. Vestfirskir strandveiðimenn sækja á tvö þeirra. Annars vegar á svæði A...

Baldur: aukaferð á morgun

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf, sem reka Breiðafjarðaferjuna Baldur segir að aukferð verði með Baldri á morgun, fimmtudaginn 12. janúar 2023

Viðtalið: Þorsteinn Másson

Þorsteinn Masson, framkvæmdastjóri Bláma er í viðtalinu að þessu sinni. Bæjarins besta fékk hann til þess að segja frá Bláma og sjálfum...

Ingólfur ÍS fyrstur á vettvang

Farþegabáturinn Ingólfur ÍS var fyrstur á vettvang til aðstoðar harðbotna slöngubáts sem tók niðri við eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi í kvöld.

Bolvíkingurinn Guðmundur Þ. Jónsson efast um mælingar á loðnustofninum

“Ég hreinlega man ekki eftir svona tíðarfari, það hafa verið svo að segja látlausar brælur á miðunum frá því loðnuveiðar með nót...

Nýtt mælitæki á sviði jafnréttismála

Félags- og jafnréttismálaráðherra og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu undirrituðu í gær samstarfssamning um þróun Jafnvægisvogar til að hafa eftirlit með stöðu og þróun...

Bolungavík: vilja Álftafjarðargöng

Bæjarstjórn Bolungavíkur ályktaði á fundi sínum í gær um jarðgangaáætlun sem hefur verið lögð fram á Alþingi með samgönguáætlun. Segir að mikilvægt...

Umfjöllun um Bræðratungu í Kastljósi í kvöld

Í Kastljósi kvöldsins á RÚV mun verða rætt við Guðmund Halldórsson skipstjóra um veru Halldóru dóttur hans á vistheimilinu Bræðratungu á Ísafirði. Halldóra sem...

Innflytjendur 16,3% íbúa landsins

Innflytjendur á Íslandi voru 61.148 eða 16,3% mannfjöldans þann 1. janúar 2022 sakvæmt upplýsingum frá Hafgstofu Íslands. Innflytjendum...

Nýjustu fréttir