Tveir listar í framboði í nýju sveitarfélagi

Yfir­kjör­stjórn Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur úrskurðað neðan­greinda fram­boðs­lista löglega og gilda til fram­boðs í kosn­ingum til sveit­ar­stjórnar í sameig­in­legu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar sem fram fara...

Bolungavík: Kerecis spyrst fyrir um lóð

Kerecis á Ísafirði hefur spurst fyrir um lóð í Bolungavík fyrir starfsemi sína. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri staðfestir það í samtali við...

Dynjandisheiði opin

Á Dynjandisheiði er vegurinn opinn en þæfingsfærð og skafrenningur. Steingrímsfjarðarheiði er fær svo og Klettháls, en Þröskuldar eru ófærir og unnið að...

Vesturbyggð: heimila beina úthlutun lóða án auglýsingar

Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða að bæta við ákvæði um reglur um úthlutun lóða sem heimila í sérstökum tilvikum að úthluta...

Afli í minna lagi í mars

Aflabrögð voru með minna móti í nýliðnum mánuði í þremur aflahæstu höfnum á Vestfjörðum. Í Ísafjarðarhöfn var landað 825 tonnum, litlu minna...

Sundahöfn: Hollendingarnir komnir

Hollenska dýpkunarskipið Hein er komið til Ísafjarðar og mun hefja dýpkun í dag eða á morgun. Vegagerðin og Ísafjarðarhafnir ákváðu í febrúar...

Salan á Guðbjörgu ÍS lagði ekki grunninn að Jakob Valgeir ehf

Hvorki Þorsteinn Már Baldvinsson né Ásgeir Guðbjartsson komu að stofnun Jakobs Valgeirs ehf í Bolungavík segir Flosi Valgeir Jakobsson. Flosi og bróðir...

Drangsnes: ungmennafélagið Neisti 100 ára

Ungmannafélagið Neisti á Drangsnesi hélt upp á aldarafmæli sitt á skírdag með afmælishófi í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi þar sem öllum...

Vestfjarðarvegur opinn – lokað núna

Enn er veður með verra móti á Vestfjörum, hvasst og skafrenningur á heiðum. Þó er spáð að veðrið gangi niður þegar líður...

Lokað um Þröskulda og Dynjandisheiði

Færð er víða erfið á Vestfjörðum í dag. Lokað er um Þröskulda og yfir Dynjandisheiði. Steingrímsfjarðarheiði er opin en þar er þæfingsfærð...

Nýjustu fréttir