Þriðjudagur 1. október 2024

Hæglætishátíðin Vetrarsól

Hæglætishátíðin Vetrarsól á Ströndum sem er menningar- og listahátíð verður haldin síðustu helgi í janúar, 28.-30. jan. Væntanlega...

Auglýst er eftir bátum í netarall

Haf­rann­sókna­stofn­un leit­ar nú að neta­bát­um fyr­ir stofn­mæl­ing­ar á hrygn­ing­arþorski eða svo­kallað net­arall og hef­ur Rík­is­kaup fyr­ir hönd stofn­un­ar­inn­ar óskað eft­ir tilboðum í...

Merkir Íslendingar – Jón E. Guðmundsson

Jón Eyþór Guðmunds­son fædd­ist á Pat­reks­firði 5. janú­ar 1915. For­eldr­ar hans voru Guðmund­ur Jóns­son smiður, f. 1872, d. 1937, og Val­gerður Krist­ín Jóns­dótt­ir...

Ísafjörður: þrettándagleðin felld niður

Ísafjarðarbær hefur fellt niður þrettándagleðina sem til stóð að halda á Ísafirði í ár, en sveitarfélagið og Bolungavíkurkaupstaður hafa staðið fyrir gleðinni...

Covid19: engin ný smit í gær á Vestfjörðum

Engin covid19 smit voru greind á Vestfjörðum í gær. Á landinu voru 1.238 ný smit. Í einangrun eru nú 9.125 og 7.525...

Patrekshöfn: 418 tonn í desember

Alls veiddu bátar frá Patreksfirði 418 tonn í síðasta mánuði. Vestri BA var á botntrolli og landaði 116 tonnum eftir...

Bolungavík: Þorrablóti frestað

Þorrabótinu í Bolungavík 2022 hefur verið frestað. Í tilkynningu frá þorrablótanefndinni segir að nefndin hafi tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta enn...

34% fiskeldis landsins á Vestfjörðum

Árið 2019 var 34% af öllu fiskeldi landsins á Vestfjörðum. Er þá átt við samanlagt eldi í sjó og á landi. ...

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar byggist á alþjóðlegum staðli sem kallast CAP (Common Alerting Protocol) og er stafrænt snið fyrir miðlun neyðartilkynninga og viðvarana um...

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir á landamærunum

Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19 til 28. febrúar nk. Þá...

Nýjustu fréttir