Þriðjudagur 1. október 2024

Greiðsluþátttaka lífeyrisþega vegna tannlæknaþjónustu lækkar

Um áramótin tóku gildi nýjar reglur um þátttöku ríkisins í tannlæknakostnaði. Annars vegar lækkar greiðsluþátttaka aldraðra og öryrkja þar sem hlutur...

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarverkefnasjóði Flateyrar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Þróunarverkefnasjóði Flateyrar. Þróunarsjóður Flateyrar úthlutar nú í þriðja skipti fyrir árið...

Ísafjarðarbær: engin tengsl eða samstarf við Offico

Borist hafa svör Ísafjarðarbæjar við 5 spurningum Bæjarins besta varðandi innheimtuþjónustu bæjarins. Tveimur þeirra er svarað en þremur ekki. Ekki er unnt...

SVARTEKKJA

Fá smákvikindi valda jafnmiklum ugg og hrolli og ekkjuköngulær eða svartar ekkjur (black widow spiders). Þær geta vissulega...

Menntaskólinn – ýmsar breytingar á vorönn

Breytingar hafa orðið á stjórnun skólans en Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari er í veikindaleyfi og leysir Heiðrún Tryggvadóttir áfangastjóri hann af á...

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Munur á aflasamsetningu eftir því hvort eftirlitsmaður er um borð eða ekki

Fiskistofa hefur tekið saman gögn sem sýna aflasamsetningu skipa á botnvörpu og dragnótaveiðum er lutu eftirliti Fiskistofu á  árinu 2021.

Uppskrift vikunnar : salat

Er ekki kjörið að hafa uppskriftina í hollari kantinum svona eftir sukkið yfir hátíðarnar. Má samt ekki verða of...

Ísafjarðarbær: starfsemi Innheimtustofnunar á Ísafirði verði tryggð áfram

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur áherslu á að starfsemi Innheimtustofnunar á Ísafirði verði tryggð áfram verði af tilfærslu verkefnisins frá sveitarfélögunum til ríkisins segir...

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, verður í Beinni línu á Facebook-síðu sinni og VG...

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, verður í Beinni línu á Facebook-síðu sinni og VG í hádeginu í dag, 7. janúar klukkan 12:00....

Nýjustu fréttir