Mánudagur 30. september 2024

Smábátasjómenn vilja að Svandís auki veiðiheimildir í ýsu

Landssamband smábátaeigenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem óskað er eftir að 8.000 tonnum verði bætt við leyfilegan...

Ný slökkvibifreið í Súðavík

Súðavíkurhreppur tók á móti nýrri slökkvibifreið síðasta mánudag.   Bifreiðin er af gerðinni Ford 550 og er vel útbúin...

Íslenskir aðilar gætu leigt erlend skip til að veiða bláuggatúnfisk

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðið hefur lagt fram í Samráðsgátt stjórnvalda tillögu sem snýr að breytingum á lögum á sviði fiskveiða, nánar tiltekið veiðum...

Gul veðurviðvörun næsta sólarhringinn

Næsta sólarhringinn er í gangi gul veðurviðvörun á vestanverðu landinu. Búast má við suðvestan 18-25 m/s og él...
Nýja laxasláturhúsið í Bolungavík. Eldislaxinn færir ríkissjóði meiri tekjur af hverju kg í gjaldi en þorskurinn.

Bolungavík: bæjarstjórn fagnar laxasláturhúsi

Bæjarstjórn Bolungavíkur ræddi á fundi sínum í gær málefni laxasláturhúss í Bolungavík, en Arctoc Oddi hefur keypt nýbyggt hús Fiskmarkaðs Vestfjarða ehf...

Covid19: 8 smit í gær

Átta smit greindust á Vestfjörðum í gær. Fjögur þeirra voru í Bolungavík, tvö á Ísafirði og tvö á Þingeyri.

Konur hvattar til nýsköpunar

Háskóli Íslands og Bandaríska sendiráðið á Íslandi leita nú að þátttakendum fyrir nýsköpunarhraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE) sem er sérstaklega ætlaður...

Bolungavík: 170 m.kr framkvæmdir á árinu

Á framkvæmdaáætlun Bolungavíkurkaupstaðar fyrir yfirstandandi ár eru 9 verkefni auk nokkurra smærri verkefna fyrir samtals 160 m.kr. Að auki eru ráðgert að...

Strandveiðikvóti minnkaður um 1500 tonn

Svandís Svavarsdóttir minnkaði strandveiðikvótann um 1500 tonn með reglugerð sem hún setti 21. desember sl. Strandveiðiflotinn mátti veiða 10.000 tonn af þorski...

Glansmyndir

Allt frá upphafi 20. aldar og langleiðina að síðustu aldamótum var vinsælt meðal barna að safna glansmyndum. Þær...

Nýjustu fréttir