Mánudagur 30. september 2024

Þorskur

Þorskur (Gadus) er almennt heiti yfir fiska af ættkvíslinni Gadus af ætt þorskfiska, þótt að íslensku sé oftast átt við Atlantshafsþorsk (Gadus morhua).

Sjávarútvegsráðherra ætlar ekki að auka strandveiðikvóta

Í síðustu viku áttu áttu formaður og framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda fund með Svandísi Svavarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en þann 21. desember sl....

Sigmundur Þorkelsson hestamaður er íþróttamaður Bolungarvíkur 2021

Kosið var um íþróttamann ársins á fundi fræðslumála- og æskulýðsráðs í Bolungarvík þar sem aðal- og varamenn komu saman og greiddu atkvæði....

Hvað á barnið að heita?

Í sal Safnahússins á Ísafirði stendur nú yfir sýning Berglindar Birgisdóttur á nafna- og skírnarkjólum unnum upp úr gömlum textíl, svo sem...

Covid19: 6 ný smit í gær á Vestfjörðum

Í gær greindust 6 ný covid19 smit á Vestfjörðum. Fjögur þeirra voru á Patreksfirði, eitt á Bíldudal og eitt í Bolungavík.

Sæferðir: stefnt að ferð í dag yfir Breiðafjörð

Ferð Baldurs yfir Breiðafjörð féll niður í gær vegna óveðurs. Í morgun var veður enn vont og ölduhæð mikil en stefnt...

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Strandabyggð: hefja óformlega viðræður við Reykhólahrepp

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn að hefja óformlegar viðræður við Reykhólahrepp um sameiningu sveitarfélaganna. Í desember gerði sveitarstjórn Reykhólahrepps...

Bolungavík: fiskeldinu fylgja miklar fjárfestingar sveitarfélagsins

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að tilkoma laxasláturhúss í Bolungavík verði til þess að sveitarfélagið muni ráðast í miklar fjárfestingar til þess...

Nýjustu fréttir