Mánudagur 30. september 2024

Hafsteinn Már Sigurðsson íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Hafsteinn Már Sigurðsson, leikmaður í blakdeild Vestra, hefur verið útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar. Frá þessu er greint á vefsíðu Ísafjarðarbæjar....

Ögmundur Jónasson: Rauði þráðurinn

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi bókin Rauði þráðurinn eftir Ögmund Jónasson. Ögmundur Jónasson hefur í áratugi haft puttann...

Úthlutun úr Íþróttasjóði 2022

Samkvæmt frétt á heimasíðu Rannís þá hefur Íþróttanefnd ríkisins ákveðið að úthluta 22.990.000,- úr Íþróttasjóði til 79 verkefna fyrir árið 2022. Nefndinni...

Heildarafli 13% meiri en í fyrra

Uppsjávarafla jókst um 24% og botnfiskafla um 2% Heildarafli ársins 2021 var rúmlega 1.158 þúsund tonn sem er 13%...

Ísafjarðarbær: Hlutverk og markmið hverfisráða endurskoðað

Undanfarin misseri hefur Ísafjarðarbær, í samstarfi við RR ráðgjöf og hverfisráð sveitarfélagsins, unnið að verkefni um mögulegar breytingar á stjórnkerfi hverfisráðanna. Tilgangur verkefnisins...

Uppskrift vikunnar: lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég við loforðið. Þessi  er einföld og...

Covid19: 3 ný smit á Vestfjörðum

Þrjú smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Patreksfirði, Ísafirði og í Bolungavík. Alls eru þá 62...

Vesturbyggð: Tesla gefur þrjár hleðslustöðvar

Tesla hefur gefið sveitarfélaginu Vesturbyggð þrjár 22 kw hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla. Það var samstarfsverkefnið Blámi undir forystu Þorsteins Mássonar sem hafði milligöngu...

Byggðasafn Vestfjarða eignast gamlan póstlúður

Greint er frá því á síðu Byggðasafns Vestfjarða að því hafi í haust áskotnast gamlir munir, póstlúður merktur H.eyri - Höfn og...

Arctic Fish mögulega selt

Á dögunum undirritaði norska lax­eld­is­sam­steyp­an Norway Royal Salmon ASA (NRS) og dótt­ur­fé­lagið NRS Farm­ing AS samn­ing um kaup NRS Farm­ing á...

Nýjustu fréttir