Miðvikudagur 24. júlí 2024

Innviðaráðherra skipar nýja stjórn Byggðastofnunar

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. Skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar...

ÚUA: hafnar stöðvunarkröfu á Arctic Fish

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði í fyrradag kröfum um stöðvun framkvæmda við sjókvíaeldi Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi til bráðabirgða meðan...

Bíldudalsvegur: 5 tonna öxulþungi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum var ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli...

Sjálfstæðisflokkurinn: stjórnvöld liðki fyrir orkuöflun í Norðvesturkjördæmi með lagasetningu

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi hélt aðalfund sinn á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 20. apríl. Í stjórnmálaályktun fundarins segir m.a. að mikilvægt sé að...

Alþingi: vill banna sjókvíaeldi

Gísli Rafn Ólafsson, alþm fyrir Pírata hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp matvælaráðherra um lagareldi sem kveður á um að eldi...

Ísafjarðarbær: launakostnaður 873 m.kr. fyrstu þrjá mánuði ársins

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu þrjá mánuði ársins varð 873 m.kr. samkvæmt minnisblaði deildarstjóra launadeildar sem lagt var fram á síðasta fundi bæjarráðs. Er...

Byggðastofnun: mikilvægustu atvinnuvegirnir á landsbyggðinni

Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, sagði í erindi sínu að á ársfundi Byggðastofnunar að á landsbyggðinni fari fram mikilvægustu atvinnuvegir Íslands, öll...

Enskumælandi ráð í Mýrdalshrepp er handhafi Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar, árið 2024

Viðurkenningin var afhent á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Bolungarvík í dag og er þetta í þrettánda sinn sem viðurkenningin er...

Öfugu megin uppí

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...

200 ný störf hafa skapast á síðustu þremur árum

75 ný störf sköpuðust í landsbyggðunum á árinu 2023 með lánveitingum Byggðastofnunar samanborið við 65 störf sem lánveitingarnar sköpuðu árið 2022 og...

Nýjustu fréttir