Mánudagur 30. september 2024

Tálknafjörður: engar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Sveitarstjórn Tálknafjarðar ræddi reglur um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi ár á fundi sínum í síðustu viku. Hlutur Tálknafjarðar...

Skurðlæknir flytur vestur

Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir hefur sent erindi til skipulags- og umhverfisráðs Vesturbyggðar og fer fram á að eign hans Andahvilft, Hvestu í Ketildölum...

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum fær 21 m.kr. styrk

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum hlaut verkefnisstyrk frá Rannsóknasjóði Rannsóknaráðs Íslands (Rannís) til verkefnisins “Innri og ytri áhrifaþættir við upphaf fars Atlantshafsþorsks”....

Sjávarútvegsráðherra: minnkandi veiðiráðgjöf vandinn

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegsráðherra segir að lækkuð veiðiráðgjöf hafi gert það óhjákvæmilegt að skerða þorskkvóta til strandveiða og bygðakvóta. Þá útilokar hún ekki...

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

covid19: 9 smit í gær á Vestfjörðum

Níu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Sjö þeirra voru á Patreksfirði, eitt á Reykhólum og eitt á Flateyri.

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Lótushús með námskeið eftir viku

Hugleiðsluskólinn Lótushús býður upp á kynningu á Ísafirði starfsemi skólans um næstu helgi, helgina 21.-23. janúar 2022. Lótushús er hugleiðsluskóli sem býður...

Covid19: þrjú ný smit á Vestfjörðum í gær

Þrjú smit greindust á Vestfjörðum í gær. Tvö þeirra voru á Patreksfirði og eitt á Ísafirði. Alls greindust 1200...

Páll í Selárdal: 400 ára minning

400 ár eru um þessar mundir liðin frá fæðingu séra Páls Björnssonar (1621–1706) prests og prófasts í Selárdal við Arnarfjörð. Ævi hans...

Nýjustu fréttir