Mánudagur 30. september 2024

Covid19: 4 smit í gær á Vestfjörðum

Fjögur smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Patreksfirði, Bíldudal, Þingeyri og í Súðavík. Virk smit eru...

Ísafjörður: Hampiðjan loksins komin með byggingarleyfi

Það hefur reynst seinlegt fyrir Hampiðjuna hf. að fá byggingarleyfi fyrir 1606 m2 stálgrindarhúsi sem er að hluta til á tveimur hæðum...

Kringlur og snúðar frá gamla Bakaríinu björguðu málunum

Patreksfirðingurinn Ólafur Sæmundsson rekur fyrirtæki á Höfuðborgarsvæðinu og hefur löngum skipt við Ísfirðingana Salvar og Vigni Guðmundssyni glugga- og hurðasmiði. Nýlega leitaði...

HG Hnífsdal: 3 togarar veiddu 15.760 tonn í fyrra

Þrír togarar Hraðfrystihússins Gunnvör hf veiddu samtals 15.760 tonn á síðasta ári. Aflaverðmætið var nærri 4,7 milljarðar króna. Aflinn jókst um...

Straumnes – Ljósmyndasýning í Þjóðminjasafninu

Ljósmyndarinn Marínó Thorlacius ljósmyndaði svæðið árin 2015 og 2019 og deilir hér með okkur sýn sinni á það sem enn stendur af...

Mest flutt út af þorski til Frakklands

Langmest er flutt út af þorski til Frakklands, en frá og með árinu 2017 hefur Frakkland verið stærsta viðskiptaland Íslendinga með þorskafurðir....

Framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk...

Straumlausum sendi á Straumnesfjalli komið aftur í gang

Á æfingu áhafnarinnar á TF-GRO á dögunum var flogið vestur að Straumnesfjalli. Þar var svokallaður AIS sendir, sem sendir stjórnstöð Landhelgisgæslunnar mikilvægar...

Covid19: 8 smit í gær á Vestfjörðum

Í greindust á smit á Vestfjörðum og voru þau öll á Patreksfirði. Þar eru flest smitin eða 41, eitt er á Tálknafirði...

Tálknafjörður: engar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Sveitarstjórn Tálknafjarðar ræddi reglur um úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi ár á fundi sínum í síðustu viku. Hlutur Tálknafjarðar...

Nýjustu fréttir