Mánudagur 30. september 2024

Versnandi veður

Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofunnar er nú í gildi fyrir morgundaginn og fram á laugardag vegna hvassviðris og hríðar á Vestfjörðum.

Elding mótmælir skerðingu kvóta til strandveiða

Stjórn smábátafélagsins Eldingar á norðanverðum Vestfjörðum hefur sent frá sér ályktun vegna skerðingu á þorskkvóta til strandveiða. Skerðingunni er harðlega mótmælt og...

Covid19: 10 smit á Patreksfirði í gær

Tíu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru öll á Patreksfirði. Alls eru þá 50 virk smit í fjórðungnum. Á...

Umferð um Dýrafjarðargöng nærri 80% af umferð um Ísafjarðardjúpið

Meðalsólarhringsumferð um Dýrafjarðargöng var um 173 bílar á síðasta ári og um Ísafjarðardjúp mælt í Ögri var meðalsólarhringsumferðin 219 bílar. Umferðin um...

Skíðafélag Ísfirðinga: 8 sigrar á fis móti

Fyrsta bikarmót  vetrarsins í skíðagöngu  fór fram í Hlíðafjalli á Akureyri um síðustu helgi. Frá Skíðafélagi Ísfirðingar fóru 5 krakkar ásamt þjálfara...

Arctic Fish: andstaða ÍS47 við sláturhús á Flateyri var vendipunturinn

Fram kom hjá forstjóra Arctic Fish Stein Ove Tveiten á fundi hans með bæjarráði Ísafjarðarbæjar þann 10. janúar að andstaða ákveðins fyrirtækis...

Sundið er ávanabindandi segir Kristján Haraldsson fyrrverandi Orkubússtjóri

„Sundið styrkir mann líkamlega og gerir mann hressari og svo fær maður morgunbaðið hér alla virka daga og ef maður talar um...

Vinnustofa um sameiginlega markaðssetningu á Þingeyri

Í byrjun janúar fór fram vinnustofa í Blábankanum með Gunnari Thorberg um sameiginlega markaðssetningu á Þingeyri fyrir sumarið 2022.

Sannkallað gullfé ættað úr Reykhólasveit og af Ströndum

Sannkallað gullfé hefur fundist á bænum Þernunesi í Reyðarfirði eins og Bæjarins besta greindi frá í gær. Kindurnar eru...

Loðnumælingar næstu tvær vikur

Í gær 19. janúar héldu bæði skip Hafrannsóknastofnunar, Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson, til loðnumælinga. Markmiðið er að ná mælingu á stærð...

Nýjustu fréttir