Mánudagur 30. september 2024

Covid19: 8 smit í gær

Á Vestfjörðum greindust 8 smit í gær. Fjögur voru á Patreksfirði og eitt á Reykhólum, Bíldudal, Bolungavík og Ísafirði.

Brjánslækur: byggðakvóti ekki nýttur í 3 ár – borgar sig ekki segja trillusjómenn

Byggðakvótinn sem úthlutað hefur verið til Brjánslækjar hefur ekki verið nýttur síðustu 3 ár. Bjarni Kristjánsson, útgerðarmaður á...

Ísafjarðarbær: Bragi R. Axlesson víkur úr velferðarnefnd

Á bæjarstjórnarfundi í gær vék Bragi Rúnar Axelsson, formaður velferðarnefndar Ísafjarðarbæjar úr nefndinn. Harpa Björnsdóttir tók við formennskunni í hans stað að...

Samfylking: vill Súðavíkurgöng

Þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram í gær tillögu til þingsályktunar á Alþingi þar sem innviðaráðherra er falið að skapa svigrúm fyrir gerð Súðavíkurganga...

Ferjan Baldur: ferðinni á morgun flýtt vegna vondrar veðurspár

Sæferðir í Stykkishólmi hafa sent frá sér fréttatilkynningu um ferðir Breiðafjarðarferjunnar Baldurs á morgun. Vegna slæmrar veðurspár og...

Hvernig hefur búfénaður áhrif á náttúru Íslands?

Veganúar og Landvernd standa fyrir málþingi þar sem sérfræðingar ræða stöðu náttúrunnar og búfénaðar á Íslandi. Auður Önnu Magnúsdóttir,...

ÚTIVERA Í EINANGRUN HEIMILUÐ

Samkvæmt reglum máttu einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 fara út á svalir eða í einkagarð við heimili sitt ef heilsa leyfir.

Skráning í Lífshlaupið hafin

Lífshlaupið 2022 hefst 2. febrúar nk. Skráning hófst í gær, 19. janúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands,...

Versnandi veður

Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofunnar er nú í gildi fyrir morgundaginn og fram á laugardag vegna hvassviðris og hríðar á Vestfjörðum.

Elding mótmælir skerðingu kvóta til strandveiða

Stjórn smábátafélagsins Eldingar á norðanverðum Vestfjörðum hefur sent frá sér ályktun vegna skerðingu á þorskkvóta til strandveiða. Skerðingunni er harðlega mótmælt og...

Nýjustu fréttir