Mánudagur 30. september 2024

Covid19: 5 smit í gær

Fimm smit greindust á Vestfjörðum í gær. Tvö þeirra voru á þingeyri og eitt á Patreksfirði, Ísafirði og í Bolungavík.

Vesturbyggð tekur 250 m.kr. lán

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka 250 m.kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins,...

Ísafjarðarbær: vinnsluskylda á byggðakvóta

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti sérreglur sínar um úthlutun byggðakvóta innan sveitarfélagsins á fundi sínum í fyrradag. Byggðakvóta er úthlutað til einstakra byggðarlaga innan...

Merkir Íslendingar – Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917. Foreldrar hans voru Jón Indriðason...

Vörður með lægsta tilboð í tryggingar í fimm tilfellum af sex

Verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ á tryggingum sýnir að mikill munur getur verið á verði á tryggingum og eru neytendur hvattir til að fá...

Innkallanir vegna Etýlen oxíðs í matvælum

Rúmt síðasta ár hafa neytendur líklega orðið  varir við innkallanir á ýmsum matvælum vegna etýlen oxíð mengunar. Í...

Brislingur – ný fisktegund við Ísland

Á vefsíðu Hafrannsóknarstofnunar er vitnað ínýjasta hefti Náttúrufræðingsins en þar er grein um fisktegundina brisling sem hefur fundist í vaxandi mæli við...

Sameining sveitarfélaga -Myndskreytt útgáfa

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið setti nýverið í loftið nýtt myndskreytt vefsvæði um sameiningu sveitarfélaga.

Uppskrift vikunnar – Toscana súpa

Í ljósi þess að nú rekur hverja lægðina á eftir annarri til okkar finnst mér vel við hæfi að vera með uppskrift...

Covid19: 8 smit í gær

Á Vestfjörðum greindust 8 smit í gær. Fjögur voru á Patreksfirði og eitt á Reykhólum, Bíldudal, Bolungavík og Ísafirði.

Nýjustu fréttir