Mánudagur 30. september 2024

Uglusafn í Sauðfjársetri

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur hefur leyst áletruðu könnurnar af hólmi í sýningarhillunni miklu á Sauðfjársetrinu. Alls eru þarna um...

Orð ársins 2021 er BÓLUSETNING

Undanfarin ár hefur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum valið orð ársins. Á stofnuninni er upplýsingum um málnotkun safnað árið um kring....

COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa...

Fé á bænum Kambi í Reykhólasveit rannsakað

Eftir að hin svokallaða ARR-arfgerð fannst í Þernunesi við Reyðarfjörð vaknaði von um að hana væri líka að finna á Kambi í...

Hafís 14 sjómílur frá landi

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Íslands frá í dag er hafís næst landi um 14 sjómílur vestnorðvestur af Straumnesi. Hafís hefur því nálgast umtalsvert...

Covid19: 15 smit í gær á Vestfjörðum

Fimtán smit greindust í gær á Vestfjörðum. Þrjú smit voru á Patreksfirði og eitt á Bíldudal. Á Þingeyri greindust 6 smit, 4...

Fasteignamat: mest hækkun á landinu í Bolungavík – 30,7% hækkun íbúðarmats

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um fasteignamat 2022. Fasteignamat íbúða hækkar mest í Bolungavíkurkaupstað en þar hækkar íbúðarmatið um 30,7%, í...

Tálknafjörður: stefnubreyting varðandi byggðakvótann – vilja afnema vinnsluskyldu

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ákvað á fundi sínum fyrirhelgina að falla frá fyrri samþykkt varðandi ráðstöfun byggðakvótans og ákvað að sækja um til ráðuneytisins...

Teigskógur í útboð innan skamms

Vegagerðin mun fljótlega bjóða út framkvæmdir við nýjan veg frá Þórisstöðum út Þorskafjörðinn og að Hallsteinsnesi, en á þeirri leið er hin...

Fiskmerkingar Hafrannsóknastofnunar

Í lífsferli margra fisktegunda felst ártíðabundið far (göngur) milli svæða. Oftast snúast göngur um ferðir frá uppeldissvæði til hrygningarsvæðis eða af hrygningarsvæði...

Nýjustu fréttir