Mánudagur 30. september 2024

Strandabyggð: vill afnema vinnsluskyldu á byggðakvóta

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt samhljóða þær sem sveitarfélagið vill að gildi við úthlutun á 140 tonna byggðakvóta sveitarfélagsins fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Samþykkt...

Héraðsdómur Vestfjarða vísaði frá dómi kröfum Tálknafjarðarhrepps á Arnarlax

Á mánudaginn vísaði Héraðsdómur Vestfjarða frá dómi kröfum Tálknafjarðarhrepps á Arnarlax og sagði málið ekki tækt til efnismeðferðar. Tálknafjarðarhreppur...

Háskólasetur kynnir meistaranámi í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Háskólasetur Vestfjarða kynnir nám í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun, það er uppbyggingu námsins ásamt áherslum og atvinnumöguleikum þann 28, janúar...

Frá Strandabyggð: VETRARSÓL Á STRÖNDUM 2022

Nú eru dimmustu vikur vetrarins að baki og við erum farin að sjá sólina rísa og finnum vel fyrir því hversu gott...

Fræðslumiðstöð með raunfærnimat

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á námskeið og raunfærnimat í almennri starfshæfni. Hér er átt við þá hæfni (leikni,...

Fuglatalning

Árlega stendur Fuglavernd fyrir á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Covid19: eitt smit í gær á Vestfjörðum

Aðeins eitt smit greindist á Vestfjörðum í gær. Það var á Ísafirði. Alls eru 66 í einangrun á Vestfjörðum....

Ísafjarðarbær: kaupir forgangsorku fyrir sundlaugina á Þingeyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á mánudaginn að kaupa forgangsorku fyrir sundlaugina á Þingeyri og fól bæjarstjóra að flýta skoðun á...

Fasteignaverð á Vestfjörðum hækkar heldur meira en á höfuðborgarsvæðinu

Fasteignaverð íbúða í sérbýli hefur hækkað heldur meira en í Reyjavík ( hverfum 104 og 105) frá 2014. Á þessum tím ...

Jón Páll: hef áhyggjur af skorti á raforku á Vestfjörðum

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segist hafa áhyggjur af boðaðri skerðingu á forgangsorku á Vestfjörðum. Vestfirðingar hafi ekki möguleika á að...

Nýjustu fréttir