Miðvikudagur 24. júlí 2024

Hamrar Ísafirði: Ef allt væri skemmtilegt

Svava Rún Steingrímsdóttir var í gær með skemmtilegt verkefni með nemendum Tónlistarskólans. Svava Rún er að ljúka námi í...

Viðtalið: Heiðrún Tryggvadóttir

Ég hef verið skólameistari Menntaskólans á Ísafirði í rúm 2 ár og það hefur verið skemmtilegt að fá að upplifa að stjórna...

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Vísindaportið: Sjálfbær þróun á Norðurlandi- Vettvangsrannsókn á Skjálfandaflóa

Maria Wilke heldur erindi í Vísindaporti dagsins um vettvangsrannsókn sem hún gerði og fjallar um gildi og viðhorf þeirra sem tengjast Skjálfandaflóa og...

Fjármálaáætlun: 25% hækkun launa á þremur árum

Fram kemur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 að laun á hverja vinnustund hafi hækkað um fjórðung á síðustu þremur árum. Það...

Slysaslepping Arctic Fish: frekari rannsókn gerð

Embætti Ríkissaksóknara hefur með ákvörðun dags 17. apríl 2024 fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum frá 19. desember 2023 um að...

Ísafjörður: bæjarstjóri vill ekki að bærinn eigi hlut í viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Eyri

Bæjarstjóri Ísafjarðabæjar, Arna Lára Jónsdóttir upplýsti í síðasta mánuði á verkkaupafundi með Framkvæmdasýslunni að hún teldi ekki forsvaranlegt að halda áfram...

Fyrsti rafbíllinn sem ekið er hringinn í kringum heiminn

Á vefsíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda er sagt frá Lexie Alford sem setti á dögunum opinbert met með því að vera fyrsta manneskjan...

Hjúskapur og lögskilnaður 2023

Af þeim 4.870 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í þjóðskrá árið 2023 gengu 43% í hjúskap hjá Sýslumönnum, 33,9% hjá Þjóðkirkjunni, 12% hjá öðrum...

Bátasmíðanámskeið á vegum Baskavinafélagsins

Bátasmíðanámskeið verður haldið á vegum Baskavinafélagsins fyrstu viku í júní hjá Iðuni - fræðslusetri.Námskeiðið mun standa í 3 daga, 3.-5. júní, og...

Nýjustu fréttir