Sunnudagur 29. september 2024

Smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Skipverji um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS greindist jákvæður í hraðprófi og var farið með hann til hafnar á Ísafirði í...

Covid: 3 smit á Vestfjörðum í gær

Þrjú mit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Patreksfirði, Hólmavík og á Drangsnesi, eitt á hverjum stað.

Ísafjarðarbær: ytra mat verður framkvæmt á Eyrarskjóli

Menntamálastofnun hefur ákveðið að fram fari ytra mat á starfsemi leikskólans Eyrarskjóls árið 2022. Markmið ytra mats er að leggja mat á...

Jarðgöng á Vestfjörðum – engin göng á áætlun næstu 12 árin

Í fyrradag stóð Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga fyrir kynningarfundi um jarðgöng á Vestfjörðum. kynnt var jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði sem sveitarstjórnarmenn fjórðungsins...

Ísafjarðarbæ: mikil endurnýjun hjá Sjálfstæðismönnum

Mikil endurnýjun er fyrirsjáanleg hjá Sjálfstæðismönnum í Ísafjarðarbæ við næstu bæjarstjórnarkosningar. Enginn þeirra þriggja bæjarfulltrúa sem kosnir voru 2018 mun gefa kost...

Aukning í laxeldi má að mestu rekja til eldis í sjó

Langstærsti hluti þeirrar aukningar sem orðið hefur á laxeldi hér á landi, má rekja til eldis í sjó.

Skollakoppur í Seyðisfirði og Hestfirði í Ísafjarðardjúpi

Hjá Hafrannsóknastofnun er komin út skýrsla þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum könnunar á ígulkeramiðum (skollakoppur/grænígull) í Seyðisfirði og Hestfirði í...

Norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur og hríð í kvöld

Búast má við norðvestan stormi eða roki á norðan- og austanverðu landinu í kvöld og fram til hádegis á morgun, auk þess...

COVID-19: Umtalsverðar tilslakanir frá og með morgundeginum

Heilbrigðisráðherra kynnti áformaðar breytingar á fundi ríkisstjórnar í morgun og síðan á blaðamannafundi í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Byggt...

Uppskrift vikunnar – pastasalat með lax

Ég er mikill aðdáandi reykts fisks og þá sérstaklega laxsins. Bestu uppskriftirnar og fjölbreyttustu eru frá Ísfirðing https://isfirdingur.is/ og ég deili hérna...

Nýjustu fréttir