Sunnudagur 29. september 2024

Nýr slökkvibíll á Reykhólum

Slökkvilið Reykhólahrepps hefur fengið afhentan nýjan slökkvibíll og var bíllinn til sýnis á Reykhólum á laugardag Nýi slökkvibíllinn, sem...

Knattspyrna: Jón Þór hættur hjá Vestra

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna...

Karfan: Íslandsmeistarar Þórs mæta á Jakann!

Vestri tekur á móti Íslandsmeisturum Þórs mánudaginn 31. janúar, kl. 19:15 (ef verður leyfir!). Áhorfendur eru aftur leyfðir á íþróttaviðburðum, með eftirfarandi...

Covid : 2 smit í gær

Aðeins tvö smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Þingeyri og í Bolungavík. Alls er þá 46...

Vesturbyggð vill að vegagerðin lagfæri veg um Krossholtin á Barðaströnd

Vesturbyggð hefur skorað á Vegagerðina að lagfæra Barðastrandarveg um íbúðabyggðina á Krossholtum. Er farið fram á að gerð verð bæði aðrein og...

Landsnet: orkuskortur verður að óbreyttu viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin

Ný greining um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði viðvarandi vandamál á...

Húsmæðraskólinn á Ísafirði – skólaspjöld óskast

Við Austurveg á Ísafirði stendur glæsilegt hús sem byggt var fyrir Húsmæðraskólann Ósk árið 1948. Í húsinu, sem er teiknað af Guðjóni Samúelssyni,...

Ísafjarðarbær: Framsókn með fund á þriðjudaginn um framboð

Helga Dóra Kristjánsdóttir, formaður Framsóknarfélags Ísfirðinga segir að framsóknarmenn í bænum séu nú að stilla saman strengi í framboðsmálum. Boðað hefur verið...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Covid: 4 smit í gær

Fjögur smit greindust á Vestfjörðum í gær. Tvö þeirra voru í Bolungavík og tvö í Súðavík. Alls eru nú...

Nýjustu fréttir