Sunnudagur 29. september 2024

Ekki hefur fundist fuglaflensa í svartfuglum hér við land

Ástæða fjöldadauða svartfugla fyrr í þessum mánuði er ekki ljós en fuglaflensa greindist ekki í þeim sýnum sem tekin voru úr fuglunum....

Sundkastið velur Hrund Karlsdóttir þjálfara ársins

Hrund Karlsdóttir var valinn sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík. Við valið horfðu...

ARR genið fannst ekki í kindum á Kambi í Reykhólasveit

Eftir að hin svokallaða ARR arfgerð, sem er verndandi gegn riðuveiki, fannst í kindum frá Þernunesi við Reyðarfjörð vaknaði von um að...

Hafís á að færast frá landi

Meðfylgjandi mynd er teiknuð út frá radarmynd sem tekin var í morgun 3. febrúar 2022 kl 8:22 Hafísjaðar...

Súðavíkurhlíð – Dauðans alvara

Skólastjórinn í Súðavík skrifar í tilefni dagsins. Í dag 3. febrúar er búið að loka hliðinni óvenju snemma eða...

Covid: 3 smit í gær

Þrjú smit greindust í gær á Vestfjörðum, eitt á hverjum stað Drangsnesi, Patreksfirði og Bíldudal. Alls eru þá 40...

Ísafjarðarbær: Marzellíus ekki í framboð

Marzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram að nýju við komandi bæjarstjórnarkosningar og sækist ekki...

Stútungur 2022 – Ekki missa af einni mestu skemmtun sem internetið býður uppá þessa...

Laugardaginn 5. febrúar verður Stútungur, þorrablót Flateyringa, haldinn rafrænn að þessu sinni vegna „ástandsins“ sem við þekkjum öll. Fyrirkomulagið er einfalt og...

Hátt hlutfall útlendinga á Vestfjörðum

Á Vestfjörðum var þann 1. desember 2021 næsthæst hlutfall erlendra ríkisborgara á landinu með lögheimili í fjórðungnum. Hæst er hlutfallið á...

Háskólasetur Vestfjarða vill byggja nemendagarða á Ísafirði

Háskólasetur Vestfjarða kynnti fyrir bæjarráði áform um að byggja nemendagarða á Ísafirði fyrir nemendur setursins. Með nýrri námsleið í byggðafræði hefur...

Nýjustu fréttir